Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. auglýsir laust starf bílstjóra
um er að ræða akstur sorpbíla og annað er fellur til í Sorpstöðinni ef tími gefst til.
Viðhorfskönnun um íbúðamál í sveitarfélaginu
útfylltar kannanir sóttar heim á næstu dögum
Fundarboð: 172. fundur byggðarráðs Rangárþings eystra
haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Austurvegi 4, Hvolsvelli, fimmtudaginn 12. júlí 2018, kl. 08:10.
Skrifstofa sveitarfélagsins flutt að Austurvegi 4
Þjónusta skrifstofunnar verður skert næstu daga vegna flutninganna
Sumarafleysing í félagslegri heimaþjónustu
30% starfshlutfall í júlí, ágúst og september 2018