Fyrsta skóflustunga að íbúðakjarna fyrir fatlað fólk að Nautahaga 2 var tekin föstudaginn 18. nóvember. Í kjölfarið var samningur Mineral ehf og Arnardrangs hses undirritaður í Grænumörk.
1. - 6. bekkur er á þinginu milli kl. 11-13 og 7. bekkur og eldri eru milli 14 og 16.
Spil, barna- og ungmennaþing, Njála, bingó og fleira
Rúmlega 200 tonn af málmum og öðru efni voru flutt á brott.
Haukur Guðni og Guðmunda, íbúar í Norðurgarði 18, gáfu tré að þessu sinni.