Tillagan verður til sýnis á skrifstofu Rangárþings eystra að Austurvegi 4 á Hvolsvelli og hjá Skipulagsstofnun, frá og með 6. apríl 2022.
Markmið brunavarnaáætlunar er að tryggja að slökkvilið sé þannig mannað, skipulagt, útbúið tækjum, menntað og þjálfað að það ráði við þau verkefni sem því eru falin samkvæmt lögum.
verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, 7. apríl 2022 og hefst kl. 08:15
Tímabundin lausn meðan verið er að vinna að sér svæði fyrir þennan úrgang.