Næstu vikur munu greinar úr Barnasáttmálanum birtast hér á heimasíðunni, íbúum til kynningar og fróðleiks.
Frá klukkan 10:00, fimmtudaginn 8. desember og út föstudaginn 9. desember
verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins fimmtudaginn 8. desember nk. kl. 12:00
Verkið felur í sér gatnagerð í „Leikskólagötu“ á Hvolsvelli. Verktaki skal jarðvegsskipta götustæði samkvæmt kennisniðum, leggja styrktarlag og sjá um yfirborðsfrágang. Verktaki skal einnig leggja fráveitu, vatnsveitu, hitaveitu og ýmist leggja eða aðstoða við lagningu annarra veitulagna. Einnig skal verktaki sjá um uppsetningu ljósastaura.
Vegleg verðlaun fyrir best skreytta íbúðarhúsið og best skreytta fyrirtækið