Rangárþing eystra er eitt af fimm sveitarfélögum þar sem mest fjölgun hefur orðið.
Þeir Ásmundur Þórisson og Árni Ólafur Guðjónsson hættu akstri í desember sl.
Höfum snyrtilegt í kringum okkur og klippum trjágreinar sem slúta yfir í annarra manna garða og yfir gangstéttir
Opið fyrir umsóknir og Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu sér um afgreiðslu styrkja í Rangárþingi eystra.