Starfsemi Félagsþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu
Upplýsingar um starfsemina á íslensku, ensku og pólsku.
Fjárveiting til að bregðast við hruni í ferðaþjónustunni á Covid-19 tímum
Fjórar fullbúnar tillögur um aðgerðir hafa verið mótaðar og samningur undirritaður.
Miðtúnssysturnar Oddný og Freyja unnu söngkeppnina Blítt og Létt
Sungu lagið Ocean og munu svo taka þátt í Söngkeppni framhaldsskólana í vor.
VISS, vinnu og hæfingarstöð á Hvolsvelli
óskar eftir þroskaþjálfa/iðjuþjálfa eða starfsmanni með sambærilega menntun í starf deildarstjóra.
Kveðja og upplýsingar frá sveitarstjóra
Íbúar fá hrós fyrir þrautseigju og jákvæðni á þessum sérstöku tímum.