Fundarboð 198. fundur Byggðarráðs Rangárþings eystra
verður haldinn í fjarfundi, 26. nóvember 2020 og hefst kl. 12:00
Samkomubannsleikarnir 2020 hjá unglingadeildinni Ými
Stórskemmtilegur leikur í ratleikjaformi sem öll fjölskyldan gat tekið þátt í
Velheppnað Kahoot spurningarkeppni sl. föstudagskvöld
Ungmennaráð Rangárþings eystra stóð fyrir kvöldinu.
Jólatré komið á miðbæjartúnið
Því miður verður ekki hátíðleg jólaljósa stund í ár en vonandi mun þetta jólatré gleðja íbúa og gesti sveitarfélagsins
Aðventan í Rangárþingi eystra
Rangárþing eystra er að safna saman upplýsingum um viðburði, verslun og þjónustu sem hægt er að nýta sér í sveitarfélaginu á aðventunni