Kirkjuhvoll fær fjölþjálfa með fylgihlutum að gjöf
Gjöfin er frá Kvenfélaginu Bergþóru í Vestur-Landeyjum og Minningarsjóð Kirkjuhvols.
Fundarboð 197. fundur Byggðarráðs Rangárþings eystra
haldinn í fjarfundarbúnaðinum Zoom, fimmtudaginn 29. október kl. 08:15
Mynd: Margrét Guðjónsdóttir
Búið er að setja upp hraðahindrun og þrengingu og biðlað er til ökumanna að fara varlega og virða hraðatakmarkanir.
Um er að ræða 2-3ja klukkustunda sérfræðiþjónustu í hverjum mánuði.
Minjastofnun Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsafriðunarsjóði fyrir árið 2021.
Umsóknarfrestur er til 1. desember