Ráðhús og Seljalandsfoss lýst upp með bleikum lit í tilefni af bleikum október
Formleg afhending til sveitarfélagsins á morgun, föstudag, kl. 14:30
Nýtt iðnaðarhús rýs og vel gengur með gatnagerð fyrir byggðina norðan Hvolsvöll
verður haldinn í fjarfundi, 8. október 2020 og hefst kl. 12:00
Frá og með deginum í dag og út næstu viku er lokað fyrir heimsóknir til íbúa. Staðan verður endurmetin eftir næstu helgi eða 12. október n.k. Er þetta gert með hagsmuni íbúa að leiðarljósi í kjölfar fjölgunar smita á Suðurlandi en nauðsynlegt er að fá tíma til að sjá hvernig málin munu þróast.