Umhverfis- og garðyrkjustjóri Rangárþings eystra vill góðfúslega minna íbúa sveitarfélagsins á að snyrta þarf trjágróður á lóðamörkum
Grein eftir Anton Kára Halldórsson, oddvita, og formann verkefnahóps Svf Suðurlands
Boðað er til rafrænna íbúafunda um viðræður um sameiningu Ásahrepps, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps. Fundirnir eru haldnir til að kynna verkefnið og leita eftir sjónarmiðum íbúa.
Sömu reglur um fyrirkomulag heimsókna munu gilda áfram en verða endurskoðaðar 16. október nk.
Nú geta yngstu gestir leikvallarins skemmt sér vel í nýrri rólu og rennibraut.