Hvolsskóli fær grænfánann í annað sinn
Í dag 01.11.11. kl. 14.00 verður Grænfánahátíð í Hvolsskóla
Hvolsskóli hlýtur Grænfánann í annað sinn
Hvolsskóli á Hvolsvelli fékk afhenta umhverfisviðurkenninguna Grænfánann í annað sinn við hátíðlega athöfn við skólann í gær, þriðjudaginn 1. nóvember 2011.
JarðvangsráðstefnaATH. breytingar á dagskrá
Atvinnuþróunarfélag Suðurlands, Háskólafélag Suðurland og Katla Geopark auglýsa: Katla European and Global UNESCO Geopark Jarðvangsráðstefna - Fimmtudaginn 3. nóvember 2011 kl. 13:10 á Hótel Hvolsvelli.
Nýtt fyrirkomulag sorphirðu í Rangárvallasýslu
Bætt umhverfi - betri framtíð í Rangárþingi