Á Degi íslenskrar tungu, miðvikudaginn 16. nóvember, lesa nemendur 10. bekkjar Hvolsskóla Brennu-Njáls sögu.
Leikfélag Rangæinga frumsýnir á laugardaginn næstkomandi, 12. nóvember, leikritið Vodkakúrinn eftir Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur í leikstjórn Ólafs Jens Sigurðssonar.
Ferðamálastofa hefur sett af stað vinnu við fyrsta hluta verkefnis um kortlagningu auðlinda íslenskrar ferðaþjónustu á landsvísu.
Lögreglustjórinn á Hvolsvelli og almannavarnanefnd umdæmisins fengu nýsköpunarverðlaun í opinberum rekstri fyrir árið 2011.