Meðfylgjandi er fundarboð fyrir 297. fund byggðarráðs Rangárþings eystra. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 15. janúar kl. 08:15, í fjarfundi á Teams.

Kveðja, Anton Kári Halldórsson

 

Dagskrá

Almenn mál
1. 2601020 - Viðauki 4 við fjárhagsáætlun 2025
2. 2601013 - Ósk um kaup á landi; Vatnshóll land L163903
3. 2506012 - Lóðaumsóknir í þjóðlendum; Júní 2025
4. 2601022 - Samkomulag Festis og Rangárþings eystra; Viðauki


Almenn mál - umsagnir og vísanir
5. 2601014 - Umsagnarbeiðni - þorrablót Félagsheimilinu Fossbúð - Búnaðarfélag A-Eyfellinga kt. 421286-1839
6. 2601019 - Umsögn um gistileyfi - Ormskot - Ormskot ehf kt. 621024-0270 - 12.01.2026

Fundargerðir til kynningar
7. 2601023 - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs; 252. fundur stjórnar - 12.01.2026