306. fundur 08. desember 2022 kl. 12:00 - 13:37 á skrifstofu sveitarfélagsins
Nefndarmenn
  • Lilja Einarsdóttir aðalmaður
  • Rafn Bergsson aðalmaður
  • Sigríður Karólína Viðarsdóttir aðalmaður
  • Árný Hrund Svavarsdóttir aðalmaður
  • Bjarki Oddsson aðalmaður
  • Elvar Eyvindsson varamaður
  • Christiane L. Bahner varamaður
Starfsmenn
  • Margrét Jóna Ísólfsdóttir ritari
  • Árný Lára Karvelsdóttir yfirmaður tæknideildar
Fundargerð ritaði: Margrét Jóna Ísólfsdóttir Skrifstofu- og fjármálastjóri
Dagskrá
Varaoddviti, í fjarveru oddvita, setur fund og óskar eftir athugasemdum við fundarboð ef einhverjar eru.

Oddviti óskar eftir að bæta einu máli á dagskrá fundar. Máli númer 1. 2212048 Aukafundur sveitarstjórnar og breyttur fundartími byggðarráðs í desember 2022.
Samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum.

Margrét Jóna Ísólfsdóttir skrifstofu- og fjármálastjóri sem ritar fundargerð en hún situr einnig fundinn sem staðgengill sveitarstjóra í fjarveru Antons Kára.

1.Aukafundur sveitarstjórnar og breyttur fundartími byggðarráðs í desember 2022

2212048

Til máls tóku: Sigríur Karólína Viðarsdóttir, Lilja Einarsdóttir, Bjarki Oddsson, Rafn Bergsson, Árný Hrund Svavarsdóttir.

B-listi leggur fram breytingartillögu:
Tillaga er um að fundinum verði ekki frestað í heild heldur frestum við þeim málum sem nauðsylegt er að sveitarstjóri sé viðstaddur jafnóðum og komið er að þeim svo sem fjárhagsáætlun, gjaldskrám ofl. Önnur mál sem hægt er að afgreiða og þola illa bið verði tekin til afgreiðslu. Nýr fundur verði svo boðaður 13. desember þar sem þau mál sem við frestum verða tekin fyrir.

Rafn Bergsson
Lilja Einarsdóttir
Bjarki Oddsson

Atvkæði greidd um breytingartillögu. Með tillögu: þrjú atkvæði fulltrúa B lista LE, RB, BO. Á móti: fjögur atkvæði D og N lista, SKV, ÁHS, EE og CLB.

Atkvæði greidd um upphaflega tillögu.
Með: Enginn. Á móti: 7 fulltrúar D, N og B lista.

Eftirfarandi bókun var samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum:
Sveitarstjóra falið að boða til aukafundar sveitarstjórnar síðasta lagi 15. desember, í samráði við fulltrúa sveitarstjórnar.

2.Minnisblað sveitarstjóra; 8. desember 2022

2212032

Afgreiðslu erindis frestað.

3.Viðauki 4 við fjárhagsáætlun 2022

2211081

Afgreiðslu erindis frestað.
Samþykkt með 6 atkvæðum, SKV, ÁHS, EE, CLB, RB, BO.
Á móti einn, LE.

4.Fjárhagsáætlun 2023-2026; seinni umræða

2212003

Afgreiðslu erindis frestað.

5.Álagning fasteignagjalda 2023

2212039

Afgreiðslu erindis frestað.

6.Gjaldskrá fráveita 2023

2212014

Afgreiðslu erindis frestað.

7.Gjaldskrá vatnsveita 2023

2212015

Afgreiðslu erindis frestað.

8.Gjaldskrá Skógarveita 2023

2212011

Afgreiðslu erindis frestað.

9.Gjaldskrá Sorpstöð Rangárvallasýslu 2023

2212004

Afgreiðslu erindis frestað.

10.Gjaldskrá byggingarfulltrúa 2022

2212040

Lögð fram tillaga að gjaldskrá skipulags- og byggingarfulltrúa 2023.
Afgreiðslu erindis frestað.

11.Gjaldskrá fyrir félagsheimili 2023

2212005

Afgreiðslu erindis frestað.

12.Gjaldskrá fjallaskálar 2023

2212006

Afgreiðslu erindis frestað.

13.Gjaldskrá fyrir kattahald 2023

2212007

Afgreiðslu erindis frestað.

14.Gjaldskrá um hundahald 2023

2212008

Afgreiðslu erindis frestað.

15.Gjaldskrá leikskóla 2023

2212009

Afgreiðslu erindis frestað.

16.Gjaldskrá og reglur fyrir mötuneyti Hvolsskóla 2023

2212010

Afgreiðslu erindis frestað.

17.Gjaldskrá og reglur fyrir skólaskjól Hvolsskóla 2023

2212012

Afgreiðslu erindis frestað.

18.Gjaldskrá Íþróttamiðstöð 2023

2212020

Afgreiðslu erindis frestað.

19.Íþrótta- og afrekssjóður Rangþings eystra

2112015

Afgreiðslu erindis frestað.
Samþykkt með 4 atkvæðum fulltrúa D og N lista SKV, ÁHS, EE, CHL.
Á móti 3 atkvæði fulltrúa B lista.

20.Erindisbréf nefnda 2022

2207015

Afgreiðslu erindis frestað.
Lilja Einarsdóttir víkur af fundi undir afgreiðslu málsins.

21.Ósk um timabundna lausn frá störfum í sveitarstjórn Rangárþings eystra

2212031

Afgreiðslu erindis frestað.
Lilja Einardóttir kemur aftur til fundar.

22.Tillaga fulltrúa B-lista að breyttri nefndarskipan

2212036

Afgreiðslu erindis frestað.

23.Hvolsskóli; Ósk um breytingu á skóladagatali

2212029

Til máls tóku: SKV og BO.

Sveitarstjórn samþykkir með sjö samhljóða atkvæðum breytingu á skóladagatali Hvolsskóla og að fella niður skólahald mánudaginn 19. desember.

24.Deiliskipulag - Miðeyjarhólmur

2202040

Um er að ræða lýsingu að skipulagsverkefni á jörðinni Miðeyjarhólmur. Helstu markmið skipulagsins eru að afmarka byggingarreiti fyrir íbúðarhús og landbúnaðarbyggingar ásamt heimreiðum að bæjarhúsunum frá Hólmabæjarvegi og Þjóðvegi 1. Skipulags- og umhverfisnefnd bókaði eftirfarandi um málið:
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir framkomna lýsingu verkefnisins og að hún verðu auglýst í samræmi við 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 ásamt því að vera send á umsagnaraðila.
Afgreiðslu erindis frestað.
Samþykkt með 4 atkvæðum fulltrúa D og N lista SKV, ÁHS, EE, CHL.
Á móti 3 atkvæði fulltrúa B lista LE, BO og RB.

25.Umsókn um framkvæmdarleyfi - Hamragarðar fjarskiptamastur

2210024

Afgreiðslu erinds frestað.

26.Deiliskipulag - Hlíðarendakot

2102081

Fh. landeigenda óskar Elín Þórisdóttir eftir því að deiliskipuleggja uþb. 26,5 ha svæði jarðarinnar Hlíðarendakots. Fyrirhugað er að byggja við núverandi íbúðarhús, auk þess að koma fyrir tveimur heilsárshúsum á sömu lóð. Settir eru byggingarreitir í kringum önnur hús á bæjartorfunni til mögulegrar stækkunar. Einnig verða afmörkuð svæði þar sem gert verður ráð fyrir fimm íbúðarhúsalóðum vestan við bæjarstæðið og einni austan við það. Skipulags- og umhverfisnefnd bókaði eftirfarandi um málið:
Tillagan var auglýst frá 14. septmeber með athugasemdarfresti til 26. október. Engar athugasemdir komu fram á auglýsingatíma tillögunnar. Einnig var tillagan send til umsagnar. Í umsögn Umhverfisstofnunar kemur fram að mikilvægt sé að fossinn Drífandi sé merktur inn á uppdrátt og að fjallað sé um hann í greinargerðinni. Í umsögn Heilbrigðiseftirlits suðurlands er óskað eftri þvi að vatnsból verði staðsett og að vatnsvernd verði skilgreind í samræmi við reglugerð þar að lútandi. Búið er að bregðast við fyrrgreindum umsögnum í skipulagsgögnum. Í umsögn Veðurstofunnar kemur fram að ef um er að ræða eldsumbrot í vesturhluta Kötlu eða norðurhluta Eyjafjallajökuls sé mögulegt að umrætt svæði verði fyrir áhrifum hlaupvatns. Skipulags- og umhverfisnefnd bendir á að ef komi til náttúruhamfara þá er í gildi viðbragðsáætlun í sveitarfélaginu. Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillöguna og að hún verði send Skipulagsstofnun til yfirferðar í samræmi við 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Afgreiðslu erindis frestað.
Samþykkt með 4 atkvæðum fulltrúa D og N lista SKV, ÁHS, EE, CHL.
Á móti 3 atkvæði fulltrúa B lista LE, BO og RB.

27.Deiliskipulag - Ytri-Hóll 1

2207180

Um er að ræða deiliskipulag á ca 1,0 ha spildu úr landi Ytri-Hóls 1 L163950. Gert er ráð fyrir veiðihúsi allt að 100 m2 að stærð með mænishæð allt að 8,0 m, 2-3 svefnhús samanlagt allt að 160 m2 að stærð með mænishæð allt að 5,0 m og aðstöðuhúsi, allt að 80 m2 að stærð með mænishæð allt að 5,0 m. Skipulags- og umhverfisnefnd bókaði eftirfarandi við tillöguna:
Tillagan var auglýst frá 7. september með athugasemdarfresti til 19. október. Einnig var tillagan send til umsagnar. Í umsögn Veðurstofunnar kemur fram að ef um er að ræða eldsumbrot í vesturhluta Kötlu eða norðurhluta Eyjafjallajökuls sé mögulegt að umrætt svæði verði fyrir áhrifum hlaupvatns. Skipulags- og umhverfisnefnd bendir á að ef komi til náttúruhamfara þá er í gildi viðbragðsáætlun í sveitarfélaginu. Í sameiginlegri athugasemd sumarhúsaeiganda, sem eru í nálægð við skipulagssvæðið sem og eiganda jarðarinnar Ytri Hóls, koma fram mótmæli við fyrirhugaðri staðsetningu veiðihúss. Staðsetning er m.a. talin vera of nálægt núverandi sumarhúsum, aukning verði á umferð og ónæði í kringum mannvirkin, öflun neysluvatns sé ótrygg, um sé að ræða skerðingu á úrvals landbúnaðarlandi og að skilgreina þurfi breytta landnotkun á reitnum. Skipulags- og umhverfisnefnd tekur undir framkomnar athugasemdir varðandi nálægð lóðarinnar við sumarhúsin. Í uppfærðri tillögu hefur verið komið til móts við athugasemd varðandi fjarlægð og er búið að færa lóðina frá fyrrgreindum sumarhúsum um ca 100 m. Er þá heildarfjarlægð á milli byggingarreita þess sumarhúss sem næst er og fyrighugaðrar lóðar ríflega 200m. Skipulags- og umhverfisnefnd bendir á að óhjákvæmilega verði einhver aukning á umferð o.þ.l. ónæði í kringum mannvirkin, sérstaklega á meðan að veiðitímabilinu stendur. Það geti þó varla talist meiriháttar. Varðandi skerðingu á úrvals landbúnaðarlandi þá bendir nefndin á að um er að ræða mjög lítin hluta úrvals landbúnaðarlands sveitarfélagsins, eða ca 1,0 ha. Skipulags- og umhverfisnefnd bendir á að starfsemin samræmist aðalskipulagi sveitarfélagsins 2012-2024, kafli 4.17.3, þar sem að heimild er fyrir annari atvinnustarfsemi á landbúnaðarsvæðum. Ekki þurfi því að skilgreina aðra landnotkun. Skiplags- og umhverfisnefnd samþykkir tillöguna og að hún verði send Skipulagsstofnun til yfirferðar í samræmi við 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Afgreiðslu erindis frestað.
Samþykkt með 4 atkvæðum fulltrúa D og N lista SKV, ÁHS, EE, CHL.
Á móti 3 atkvæði fulltrúa B lista LE, BO og RB.

28.Deiliskipulag - Völlur 2

2211042

Deiliskipulagið nær til ca 1,2 ha lands úr landi Vallar 2 L164207, ntt. Vallarhorn. Gert er ráð fyrir allt að 250 m2 íbúðarhúsi og allt að 300 m2 skemmu. Mænishæð bygginga er allt að 8,0m. Skipulags- og umhverfisnefnd bókaði eftirfarandi um málið:
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillöguna og að hún verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Afgreiðslu erindis frestað.
Samþykkt með 4 atkvæðum fulltrúa D og N lista SKV, ÁHS, EE, CHL.
Á móti 3 atkvæði fulltrúa B lista LE, BO og RB.

29.Landskipti - Moldnúpur

2211047

Óskað er eftir því að stofna ca 1,4 ha lóð út úr Moldnúpi L163783 í samræmi við uppdrátt unnum af Verkfræðistofunni EFLA, dags. 2.11.2022. Hin nýja lóð fær staðfangið Moldnúpshestar. Landskiptin eru í samræmi við deiliskipulag sem samþykkt var í sveitarstjórn dags. 10. mars 2022. Skipulags- og umhverfisnefnd bókaði eftirfarandi um málið:
Skipulags- og umhverfisnefnd gerir ekki athugasemd við landskiptin og staðfang hinnar nýju spildu.
Afgreiðslu erindis frestað.
Samþykkt með 4 atkvæðum fulltrúa D og N lista SKV, ÁHS, EE, CHL.
Á móti 3 atkvæði fulltrúa B lista LE, BO og RB.

30.Deiliskipulag - Uppsalir, breyting

2211048

Óskað eftir breytingu á deiliskipulagi á Uppsölum L164200. Breytingin felst í því að gerð er ný lóð, Uppsalir 4 sem er 3,0 ha að stærð. Heimilt verður að byggja íbúðarhús/bílskúr, allt að 250 m2, gestahús allt að 50 m2 og skemmu allt að 250 m2. Skipulags- og umhverfisnefnd bókaði eftirfarandi um málið:
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillöguna og að hún verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Afgreiðslu erindis frestað.
Samþykkt með 4 atkvæðum fulltrúa D og N lista SKV, ÁHS, EE, CHL.
Á móti 3 atkvæði fulltrúa B lista LE, BO og RB.

31.Dílaflöt - Ósk um uppbyggingu á verslun- og þjónustu

2211049

Aðilar sem eru áhugasamir um kaup á landspildunni Dílaflöt L234644 óska eftir afstöðu sveitarfélagsins til breytingar á landnotkun á spildunni þannig að hægt sé að byggja upp lítil gestahús til útleigu fyrir ferðamenn. Um er að ræða breytingu á 10-15 ha af norð-vestur hluta spildunnar sem yrði skilgreint sem verslun- og þjónusta (VÞ). Skipulags- og umhverfisnefnd bókaði eftirfarandi um málið:
Skipulags- og umhverfisnefnd tekur jákvætt í erindið.
Afgreiðslu erindis frestað.
Samþykkt með 4 atkvæðum fulltrúa D og N lista SKV, ÁHS, EE, CHL.
Á móti 3 atkvæði fulltrúa B lista LE, BO og RB.

32.Deiliskipulag -
Rjómabúið

2211063

Deiliskipulagið fyrir Rjómabúið nær til 1,7 ha úr landi Bollakots L163995. Gert er ráð fyrir gestahúsum ásamt þjónustuhúsi, eða að hámarki 5 hús. Mænishæð húsa er allt að 6,0m mv. gólfhæð. Aðkomuvegur verður frá Bollakotsvegi. Skipulags- og umhverfisnefnd bókaði eftirfarandi um málið:
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillöguna og að hún verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Afgreiðslu erindis frestað.
Samþykkt með 4 atkvæðum fulltrúa D og N lista SKV, ÁHS, EE, CHL.
Á móti 3 atkvæði fulltrúa B lista LE, BO og RB.

33.Hvammur lóð 176754 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2211045

Sýn ehf. óskar eftir framkvæmdarleyfi fyrir uppsetningu á fjarskiptamastri á lóðinni Hvammur lóð L176754. Uppdrættir eru eftir Sigurð Lúðvík Stefánsson frá Íslandsturnum ehf. dags. 15.nóvember 2022. Skipulags- og umhverfisnefnd bókaði eftirfarandi um málið:
Skipulags- og umhverfisnefnd gerir ekki athugasemd við að veitt verði framkvæmdarleyfi fyrir uppsetningu á fjarskiptamastri á lóðinni Hvammur lóð L176754 að undangenginni jákvæðri niðurstöðu úr grenndarkynningu. Grenndarkynnt verði fyrir eiganda Hvamms L163770.
Afgreiðslu erindis frestað.
Samþykkt með 4 atkvæðum fulltrúa D og N lista SKV, ÁHS, EE, CHL.
Á móti 3 atkvæði fulltrúa B lista LE, BO og RB.

34.Deiliskipulag - Voðmúlastaðir

2211069

Deiliskipulagið gerir ráð fyrir 5 byggingarreitum sem hver um sig er 900 m2 að stærð. Á hverjum reit er heimilt að byggja allt að 60 m2 gestahús til útleigu fyrir ferðamenn. Skipulags- og umhverfisnefnd bókaði eftirfarandi um málið:
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillöguna og að hún verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Afgreiðslu erindis frestað.
Samþykkt með 4 atkvæðum fulltrúa D og N lista SKV, ÁHS, EE, CHL.
Á móti 3 atkvæði fulltrúa B lista LE, BO og RB.

35.Byggðarráð - 222

2211012F

Til máls tóku: BO.
Fundargerð staðafest í heild.

36.Skipulags- og umhverfisnefnd - 10

2211011F

Afgreiðslu frestað.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd - 10 Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillöguna og að hún verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd - 10 Tillagan var auglýst frá 14. septmeber með athugasemdarfresti til 26. október. Engar athugasemdir komu fram á auglýsingatíma tillögunnar. Einnig var tillagan send til umsagnar. Í umsögn Umhverfisstofnunar kemur fram að mikilvægt sé að fossinn Drífandi sé merktur inn á uppdrátt og að fjallað sé um hann í greinargerðinni. Í umsögn Heilbrigðiseftirlits suðurlands er óskað eftri þvi að vatnsból verði staðsett og að vatnsvernd verði skilgreind í samræmi við reglugerð þar að lútandi. Búið er að bregðast við fyrrgreindum umsögnum í skipulagsgögnum. Í umsögn Veðurstofunnar kemur fram að ef um er að ræða eldsumbrot í vesturhluta Kötlu eða norðurhluta Eyjafjallajökuls sé mögulegt að umrætt svæði verði fyrir áhrifum hlaupvatns. Skipulags- og umhverfisnefnd bendir á að ef komi til náttúruhamfara þá er í gildi viðbragðsáætlun í sveitarfélaginu. Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillöguna og að hún verði send Skipulagsstofnun til yfirferðar í samræmi við 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd - 10 Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillöguna og að hún verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd - 10 Skipulags- og umhverfisnefnd gerir ekki athugasemd við landskiptin og staðfang hinnar nýju spildu.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd - 10 Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillöguna og að hún verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd - 10 Skipulags- og umhverfisnefnd tekur jákvætt í erindið.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd - 10 Skipulags- og umhverfisnefnd frestar afgreiðslu málsins.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd - 10 Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillöguna og að hún verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd - 10 Tillagan var auglýst frá 7. september með athugasemdarfresti til 19. október. Einnig var tillagan send til umsagnar. Í umsögn Veðurstofunnar kemur fram að ef um er að ræða eldsumbrot í vesturhluta Kötlu eða norðurhluta Eyjafjallajökuls sé mögulegt að umrætt svæði verði fyrir áhrifum hlaupvatns. Skipulags- og umhverfisnefnd bendir á að ef komi til náttúruhamfara þá er í gildi viðbragðsáætlun í sveitarfélaginu. Í sameiginlegri athugasemd sumarhúsaeiganda, sem eru í nálægð við skipulagssvæðið sem og eiganda jarðarinnar Ytri Hóls, koma fram mótmæli við fyrirhugaðri staðsetningu veiðihúss. Staðsetning er m.a. talin vera of nálægt núverandi sumarhúsum, aukning verði á umferð og ónæði í kringum mannvirkin, öflun neysluvatns sé ótrygg, um sé að ræða skerðingu á úrvals landbúnaðarlandi og að skilgreina þurfi breytta landnotkun á reitnum. Skipulags- og umhverfisnefnd tekur undir framkomnar athugasemdir varðandi nálægð lóðarinnar við sumarhúsin. Í uppfærðri tillögu hefur verið komið til móts við athugasemd varðandi fjarlægð og er búið að færa lóðina frá fyrrgreindum sumarhúsum um ca 100 m. Er þá heildarfjarlægð á milli byggingarreita þess sumarhúss sem næst er og fyrighugaðrar lóðar ríflega 200m. Skipulags- og umhverfisnefnd bendir á að óhjákvæmilega verði einhver aukning á umferð o.þ.l. ónæði í kringum mannvirkin, sérstaklega á meðan að veiðitímabilinu stendur. Það geti þó varla talist meiriháttar. Varðandi skerðingu á úrvals landbúnaðarlandi þá bendir nefndin á að um er að ræða mjög lítin hluta úrvals landbúnaðarlands sveitarfélagsins, eða ca 1,0 ha. Skipulags- og umhverfisnefnd bendir á að starfsemin samræmist aðalskipulagi sveitarfélagsins 2012-2024, kafli 4.17.3, þar sem að heimild er fyrir annari atvinnustarfsemi á landbúnaðarsvæðum. Ekki þurfi því að skilgreina aðra landnotkun. Skiplags- og umhverfisnefnd samþykkir tillöguna og að hún verði send Skipulagsstofnun til yfirferðar í samræmi við 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd - 10 Skipulags- og umhverfisnefnd gerir ekki athugasemd við að veitt verði framkvæmdarleyfi fyrir uppsetningu á fjarskiptamastri á lóðinni Hvammur lóð L176754 að undangenginni jákvæðri niðurstöðu úr grenndarkynningu. Grenndarkynnt verði fyrir eiganda Hvamms L163770.

37.Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefnd - 53

2211009F

Fundargerð staðfest í heild.
  • Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefnd - 53 Nefndarmenn rýndu vel í reglugerð og vinnureglur íþrótta- og afrekssjóðsins. Helstu breytingar voru þær að núna er aðeins úthlutun einu sinni á ári og skulu umsækjendur skila inn fyrir 1. desember hvert ár og umsóknarferlið verður rafrænt á heimasíðu Rangárþings eystra.
  • 37.2 2211058 Önnur mál.
    Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefnd - 53 Rætt var lítillega um breytingar á fyrirkomulagi tilkynningar á íþróttamanni ársins, t.d. hvort verðlauna ætti í lok árs eða byrjun þess næsta.

38.2.fundur Fjölskyldunefndar

2211064

Til máls tóku: BO, SKV, LE.
Fundargerð staðfest í heild.

39.Fjölskyldunefnd - 4

2211006F

Fundargerð staðfest í heild.

40.Fundagerð 75. fundar stjórnar Brunavarna Rangárvallasýslu bs. 30. nóvember 2022

2212013

Afgreiðslu fundargerðar frestað.

41.Héraðsnefnd Rangæinga; 2. fundur tímabilið 2022-2026

2212037

Fundargerð staðfest í heild.
Fjárhagsáætlun Héraðsnefndar 2023 samþykkt.

42.Samband íslenskra sveitarfélaga; 915. fundur stjórnar

2211089

Fundargerð lögð fram til kynningar.

43.Aðalfundargerð Sorpstöðvar Suðurlands 2022

2211085

Fundargerð lögð fram til kynningar.

44.Heilbrigðiseftirlit Suðurlands bs.; Fundargerð aðalfundar 28.okt.22

2212033

Fundargerð lögð fram til kynningar.

45.Heilbrigðisnefnd Suðurlands; 223. fundur; Fundargerð

2212034

Fundargerð lögð fram til kynningar.

46.22. fundur svæðisskipulagsnefndar Suðurhálendis; Fundargerð

2212035

Til máls tóku: BO.
Fundargerð lögð fram til kynningar.

47.Undirbúningur Grænbókar í málaflokki sveitarstjórnarmála

2211086

Til máls tóku: LE
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 13:37.