4. fundur 23. nóvember 2022 kl. 13:00 - 14:20 á skrifstofu Rangárþings eystra
Nefndarmenn
 • Angelia Fjóla Vilhjálmsdóttir
 • Sigríður Karólína Viðarsdóttir formaður
 • Ingibjörg Marmundsdóttir varamaður
  Aðalmaður: Rafn Bergsson
 • Lea Birna Lárusdóttir
 • Heiðbrá Ólafsdóttir
 • Ásta Brynjólfsdóttir
 • Ólafur Þórisson áheyrnarfulltrúi foreldra
 • Þórunn Óskarsdóttir áheyrnarfulltrúi kennara
 • Eyrún Elvarsdóttir áheyrnarfulltrúi kennara
Starfsmenn
 • Birna Sigurðardóttir skólastjóri
 • Sólbjört Sigríður Gestsdóttir leikskólastjóri
Fundargerð ritaði: Helga Guðrún Lárusdóttir starfsmaður skrifstofu
Dagskrá
Formaður setur fund og óskar eftir athugasemdum við fundarboð.

1.Barnvænt samfélag - kynning

2210065

Gyða Björgvinsdóttir, verkefnastjóri Barnvæns samfélags, kemur á fund og kynnir verkefnið
Nefndin þakkar Gyðu fyrir greinargóða kynningu.

2.Leikskólinn Örk; niðurfelling leikskólagjalda milli jóla og nýárs 2022 og í dymbilviku 2023

2211052

Nefndin samþykkir erindið samhljóða og óskar eftir því við sveitarstjórn að erindið verði tekið fyrir og samþykkt.

3.Samband íslenskra sveitarfélaga; Rekstrarkostnaður allra grunnskóla reknum af sveitarfélögum 2021

2211036

Nefndin óskar eftir nánari upplýsingum um lykiltölur fyrir okkar skóla og aðra skóla með sambærilegan fjölda nemenda. Formanni nefndarinnar falið að taka saman tölur og kynna á næsta fundi

4.Mat á skólastarfi; tilboð til sveitarfélaga

2211034

Það er álit nefndarinnar að svo stöddu sé ekki þörf á að kaupa þessa þjónustu.

5.Ráðning framkvæmdastjóra Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu

2211035

Nefndin býður Svövu velkomna til starfa.

6.Öldungaráð 2022 - 2026

2210070

Nefndin óskar þeim Benediktu og Ingibjörgu til hamingju með skipun í öldungaráð.

Fundi slitið - kl. 14:20.