Tökum höndum saman, hreint á grenndarstöðinni á Hvolsvelli ♻️ Undanfarið hefur sveitarfélagið unnið að því að hreinsa til á grenndarstöðinni til að gera hana snyrtilegri. Grenndarstöðin er ætluð íbúum og eigendum frístundahúsa fyrir heimilissorp og flokkaðan úrgang til endurvinnslu. Vinsamlegast flokkum rétt til að halda svæðinu snyrtilegu áfram.

Á grenndarstöðinni má henda:

  • Óendurvinnanlegt heimilissorp
  • Pappír og pappi
  • Plast
  • Lífrænt sorp
  • Gler
  • Ál
  • Fatnaður

Allur annar úrgangur fer á Strönd, þar með talið tumbur, málmar og grófur úrgangur.

Nánari upplýsingar um Sorpstöðina Strönd er að finna hér og fróðlegar upplýsingar um sorpmál er að finna hér