Vísinda- og rannsóknarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum í sjóðinn og er styrkjum úthlutað með hliðsjón af niðurstöðu faglegs mats sérstakrar matsnefndar. Til úthlutunar eru um 1.000.000 krónur árlega.

Umsóknarfrestur er til og með 12. janúar 2026.

Tilkynnt verður um styrkhafa í byrjun febrúar 2026.

https://hfsu.is/visinda-og-rannsoknarsjodur/

https://www.facebook.com/UniversityCenterSouthIceland