FUNDARBOÐ
295. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 18. desember 2025 og hefst kl. 08:15


Dagskrá:
Almenn mál
1. 2512030 - Sorpstöð Suðurlands; Aukaaðalfundur; Fundarboð
2. 2512036 - Umsögn um tækifærisleyfi - Hvollinn áramótaball - Bara gaman sf. kt. 660924-0270


Fundargerð
3. 2511011F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 77
3.1 2508050 - Samráðsfundur með Vegagerðin; 19. ágúst 2025
3.2 2511092 - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna
3.3 2511027 - Ósk um skilti - Vestmannaeyjabær
3.4 2410099 - Matsáætlun - Ferðaþjónusta við Holtsós undir Eyjafjöllum
3.5 2511091 - Listainnsetning í Tunguskógi, Fljótshlíð
3.6 2511022 - Merkjalýsing - Eyvindarmúli
3.7 2511090 - Deiliskipulag - Rauðsbakki
3.8 2406007 - Deiliskipulag - Ytra-Seljaland, heiði
3.9 2505070 - Deiliskipulag - Kirkjuhvollsreitur, sértækt íbúðarhúsnæði
3.10 2511043 - Deiliskipulag - Eystra Seljaland
3.11 2511009F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 147
3.12 2511053 - Deiliskipulag - Ytri-Skógar, breytingar á byggingarlóð við Skógasafn


Fundargerðir til kynningar
4. 2512003 - Bergrisinn; 89. fundur stjórnar - 03.11.2025
5. 2512010 - SASS; 28. fundur stjórnar - 10.10.2025
6. 2512011 - SASS; 629. fundur stjórnar - 22.10.2025
7. 2512012 - SASS; 630. fundur stjórnar - 07.11.2025
8. 2512021 - SASS; 631. fundur stjórnar - 05.12.2025 - ýmis fylgigögn
9. 2512022 - Vottunarstoan Tún; aðalfundargerð - 26.08.2025
10. 2512032 - Félags- og skólaþjónusta - 95. fundur stjórnar - 09.12.2025
11. 2512033 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 990. fundur stjórnar - 05.12.2025


Mál til kynningar
12. 2512009 - Leiðbeiningar um mótun og framkvæmd stefna - 19.11.2025
13. 2512020 - Endurskoðun stjórnvaldsfyrirmæla um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga eftir setningu laga nr. 562025


15.12.2025
Árný Hrund Svavarsdóttir, Formaður byggðarráðs.