Bjarni Valtýsson hefur verið ráðinn sem yfirlæknir í Rangárþingi og hóf störf 1. september.
287. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 4. september 2025 og hefst kl. 08:15
Leitað er að öflugum einstaklingi sem er tilbúinn að takast á við fjölbreytt og krefjandi starf. Starfsstöð er á móttökustöð Sorpstöðvarinnar á Strönd í Rangárþingi ytra.
Næstkomandi laugardagskvöld stendur Sveitarfélagið Rangárþing eystra fyrir dansleik á Kjötsúpuhátíð. Öryggi og vellíðan gesta er í forgangi og því vill sveitarfélagið árétta eftirfarandi:
Nú er Kjötsúpuhátíðin að ganga í garð og til þess að sem flestir fái hennar notið lokum við íþróttamiðstöðinni kl. 19:00 á föstudaginn, þe 29. ágúst.