Ársreikningur Rangárþings eystra 2024
Á sveitarstjórnarfundi 15.maí var á dagskrá önnur umræða um ársreikning sveitarfélagsins Rangárþings eystra fyrir árið 2024. Það er mér sönn ánægja að standa hér og segja frá því að sjaldan eða aldrei hefur rekstur sveitarfélagsins komið eins vel út.
21.05.2025
Fréttir