Í janúar var undirritaður viðaukasamningur milli Brunavarna Rangárvallasýslu og Landsvirkjunnar. Samningurinn tryggir búnaðarkaup, æfingar og fræðslu fyrir starfsmenn virkjannasvæða á framkvæmdatíma næstu sex ára. Fyrirhuguð eru talsvert stór áform í uppbyggingu virkjanna á starfssvæði Brunavarna Rangárvallasýslu á komandi árum.
Mikið fjör var í Kaplakrika helgina 8.-9. febrúar, þar sem Meistaramót Íslands 11-14 ára fór fram. Þar réð gleðin ríkjum og var virkilega gaman að sjá hversu mörg tóku þátt í mótinu í ár.
FUNDARBOÐ 334. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 13. febrúar 2025 og hefst kl. 12:00
Landstólpinn, samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, er viðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum. Um er að ræða hvatningarverðlaun til einstaklinga, fyrirtækja, hópa eða verkefna sem vakið hafa athygli á byggðamálum, styrkt samfélög í landsbyggðunum eða stuðlað að framgangi málefna landsbyggðanna, ýmist í heild eða innan tiltekins byggðarlags, s.s. innan nýsköpunar, byggðaþróunar, atvinnuþróunar, sjálfbærni eða menningar.
Nýtt sex vikna námskeið að hefjast: Undirbúningur fyrir Suzukinám Fyrir leikskólabörn frá 3ja ára aldri