Umsækjandi þarf að standast hæfnispróf sbr. öryggisreglugerð fyrir sundstaði og eiga gott með að umgangast börn og unglinga, hafa góða þjónustulund vera stundvís og þolinmóður. Starfsmanðurinn þarf að vera orðin 18 ára. Um vaktavinna er að ræða og unnið er á dag-, kvöld- og helgarvöktum. Æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst.
Vegna endurskoðunar á atviksáætlun verða haldnir opnir upplýsingafundir í sveitarfélaginu um eldgos í Kötlu og áhrif hennar.
Smalanir og réttir í Rangárþingi eystra, haustið 2025
Byggðarráð - 285 FUNDARBOÐ 285. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 21. ágúst 2025 og hefst kl. 08:15
Frá miðnætti í kvöld og til klukkan 8 á þriðjudagsmorgunn verður rafmagn keyrt á varaafli í Vík og nágrenni en rafmagnslaust verður hjá viðskiptavinum RARIK undir Eyjafjöllum.