- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Eins og sjá má í þessari frétt á skak.is er skákdeild Dímonar að gera góða hluti á Evrópumeistaramóti taflfélaga (European Chess Club Cup) sem fram fer í Ródos á Grikklandi með metþátttöku.
Jafntefil náðist gegn sveit frá Mónakó og náðu Egill Steinar og Ólafur Örn að vinna sínar skákir. Ólafur var með 2,5 vinninga úr 3 skákum og í dauðafæri að ná CM-titlinum!
Dímon mætir Paul Keres #2 frá Hollandi og hefur hvítt á fyrsta.
Við óskum skákdeild Dímonar innilega til hamingju og sendum baráttukveðjur út til Grikklands!
https://skak.is/2025/10/21/thrju-islensk-lid-med-thrju-stig-fyrsti-punktur-dimon-i-sogu-em-taflfelaga/