Vegna rafmagnsleysis sem Rarik hefur boðað miðvikudaginn 14. maí frá kl. 00:30 til kl. 04:30, verða allar dælustöðvar á svæði Rangárveitna rafmagnslausar um stund. Þetta mun valda tímabundnu vatnsleysi eða lækkandi vatnsþrýstingi hjá flestum notendum á svæðinu.
Krakkabarokk á Suðurlandi eru fjölskyldutónleikar þar sem Kammerhópurinn ReykjavíkBarokk flytur fjölbreytta tónlist frá barokktímanum í félagi við tónlistarnemendur og kórsöngvara af Suðurlandi.
Undanfarið hafi borið á því að skemmdir hafa verið unnar á lóð leikskólans Öldunnar.
Rangárþing eystra auglýsir eftir umsóknum í Menningarsjóð Rangárþings eystra fyrir vorúthlutun 2025 sbr. reglur um úthlutun styrkja úr sjóðnum. Styrkupphæðin er samkvæmt fjárhagsáætlun hvers árs.
Rangárþing eystra hefur ráðið Magnús Þór Einarsson í stöðu umhverfis- og garðyrkjustjóra sveitarfélagsins. Magnús Þór er fæddur og uppalinn á Hvolsvelli og kemur með sér ríka reynslu.