Framkvæmdir við Öldubakka
Frá og með deginum í dag og í nokkra daga verður Öldubakki lokaður við gangbrautina milli Hvolstúns og Gilsbakka á meðan framkvæmdir eiga sér stað.
Verkefnið snýst um þrengingu á götunni í stað hraðahindrunar til að auka öryggi gangandi vegfarenda.
09.09.2025
Fréttir