Dagskrá
1.Breytingar á almenningssamgöngum á suðurlandi 2021; Strætó
2.Njálsgerði 10; söluferli
3.Bergrisinn; Beiðni um aukna fjárheimild til aðildarsveitarfélaga
4.Gjaldskrá skipulags- og byggingarfulltrúa des 2020
5.Stytting vinnuviku; tillögur vinnutímahóps Leikskólans Arkar
6.Samningur PWC um endurskoðun 2020
7.Veiðifélag eystri Rangár; Félagsfundur 18. desember 2020
8.11. fundur stjórnar Skógasafns 10.12.2020
9.Hagtölur um atvinnulíf á Suðurlandi með áherslu á ferðaþjónustu
10.Starfs- og kjaranefnd - 1
2012007F
10.1
2009082
Stytting vinnuvikunnar; ýmsar leiðbeiningar
Starfs- og kjaranefnd - 1
Starfs- og kjaranefnd fer yfir ýmsar upplýsingar sem borist hafa frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga er varða útfærslur á styttingu vinnuvikunnar.
10.2
2012069
Stytting vinnuviku; tillögur starfshópa 2020
Starfs- og kjaranefnd - 1
Stafs og kjaranefnd fer yfir tillögur frá þeim stofnunum sem nú þegar hafa sent inn tillögur.
Ólafur Örn Oddsson kemur inn á fundinn fyrir hönd vinnutímanefndar íþróttamiðstöðvar og fer yfir og skýrir tillögur dagvinnufólks í íþróttamiðstöð.
Valborg Jónsdóttir, Árný Jóna Sigurðardóttir og
Andrea Hrund Bjarnadóttir sem sytja í vinnutímanefnd leikskólans Arkar koma inn á fundinn og fara yfir og skýra út tillögur leikskólns.
11.Starfs- og kjaranefnd - 2
2101001F
11.1
2012080
Stytting vinnuviku; tillögur vinnutímahóps Hvolsskóla
Starfs- og kjaranefnd - 2
Starfs og kjaranefnd fjallar um málið og fellur tillagan innan ramma kjarasamninga, en í fylgiskjali 2 kemur fram:
Niðurstaða samtals getur einnig verið á þá leið að óbreytt vinnufyrirkomulag henti best, enda telji starfsmenn sig nú þegar búa við betra fyrrikomulag.
Starfs- og kjaranefnd samþykkir tillöguna fyrir sitt leiti og leggur til að sveitarstjórn samþykki tillöguna.
Bókun fundar
Sveitarstjórn staðfestir bókun starfs- og kjaranefndar.
11.2
2012081
Stytting vinnuviku; tillögur vinnutímahóps Leikskólans Arkar
Starfs- og kjaranefnd - 2
Starfs- og kjaranefnd fjallar um málið og fellur tillagan í stórum dráttum innan innan ramma kjarasamning.
Þó falla liðir F: „Starfsmenn fá 30 mín neysluhlé á vinnutíma. Deildastjóri hefur forræði yfir þeim“ og I: „möguleiki á að hagræða ef stytting lendir á rauðum degi í samráði við deildarstjóra“ og ekki innan ramma kjarasamninga og er því tillögunni vísað til sveitarstjórnar til ákvörðunartöku enda nær umboð starfs- og kjaranefndar einungis til tillagana sem falla að öllu leyti innan ramma kjarasamninga.
Einnig bendir nefndin á að ekki komi fram í tillögunni, svar við lið nr. 9 í skapalóni, það er „Í hverju felast umbætur til betri nýtingar vinnutíma þannig að ekki komi til breytinga á launum eða launakostnaði sveitarfélaga né röskunar á starfsemi vinnustaðar eða skerðingar á opinberri þjónustu“
Starfs- og kjaranefnd vísar tillögunni til sveitarstjórnar.
Bókun fundar
Sveitarstjórn staðfestir bókun starfs- og kjaranefndar.
11.3
2012082
Stytting vinnuviku; tillögur vinnutímahóps skrifstofu Rangárþings eystra
Starfs- og kjaranefnd - 2
Starfs og kjaranefnd fjallar um málið og fellur tillagan innan ramma kjarasamninga, en í fylgiskjali 2 kemur fram:
Niðurstaða samtals getur einnig verið á þá leið að óbreytt vinnufyrirkomulag henti best, enda telji starfsmenn sig nú þegar búa við betra fyrrikomulag.
Starfs- og kjaranefnd samþykkir tillöguna fyrir sitt leiti og leggur til að sveitarstjórn samþykki tillöguna.
Bókun fundar
Sveitarstjórn staðfestir bókun starfs- og kjaranefndar.
11.4
2012083
Stytting vinnuviku; tillögur vinnutímahóps Íþróttamiðstöð
Starfs- og kjaranefnd - 2
Starfs og kjaranefnd fjallar um málið og fellur tillagan innan ramma kjarasamninga.
Starfs- og kjaranefnd samþykkir tillöguna fyrir sitt leiti og leggur til að sveitarstjórn samþykki tillöguna.
Bókun fundar
Sveitarstjórn staðfestir bókun starfs- og kjaranefndar.
11.5
2012084
Stytting vinnuviku; tillögur vinnutímahóps Áhaldahúss
Starfs- og kjaranefnd - 2
Tillögur frá vinnutímahóp Áhaldahúss hafa ekki borist borist nefndinni og því ekki hægt að taka afstöðu.
Bókun fundar
Sveitarstjórn hvetur starfsmenn áhaldahúss, til að klára tillögur um styttingu vinnuviku sem allra fyrst.
Sveitarstjórn staðfestir bókun starfs- og kjaranefndar.
12.Skipulagsnefnd - 94
2012002F
-
Skipulagsnefnd - 94
Skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn að unnin verði lokatillaga til auglýsingar, í samræmi við umræður á fundi, sem verði lögð fyrir næsta fund skipulagsnefndar.
Bókun fundar
Sveitarstjórn samþykkir að unnin verði lokatillaga til auglýsingar, sem verði lögð fyrir á næsta fundi Skipulagsnefndar.
-
Skipulagsnefnd - 94
Tillagan var auglýst frá 18. nóvember 2020 með athugasemdafresti til 30. desember 2020. Engar athugasemdir komu fram á auglýsingatíma tillögunnar. Skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn að tillagan verði samþykkt og send Skipulagsstofnun til staðfestingar skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bókun fundar
Sveitarstjórn samþykkir tillöguna og að hún verði send Skipulagsstofnun til staðfestingar skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
-
Skipulagsnefnd - 94
Skipulagsnefnd samþykkir deiliskipulagstillöguna og mælist til þess að hún verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bókun fundar
Sveitarstjórn samþykkir tillöguna og að hún verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr.123/2010.
-
Skipulagsnefnd - 94
Skipulagsfulltrúa falið að afla frekari gagna.
Bókun fundar
Sveitarstjórn staðfestir bókun skipulagsnefndar.
-
Skipulagsnefnd - 94
Skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn að gerð verði breyting á deiliskipulagi á svæðinu.
Bókun fundar
Sveitarstjórn samþykkir að gerð verði breyting á deiliskipulagi á svæðinu.
-
Skipulagsnefnd - 94
Skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn að gerð verði breyting á deiliskipulagi á svæðinu.
Bókun fundar
Sveitarstjórn samþykkir að gerð verði breyting á deiliskipulagi á svæðinu.
-
Skipulagsnefnd - 94
Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við landskiptin og staðfang hinnar nýju spildu.
Bókun fundar
Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd við landskiptin og staðfang hinnar nýju spildu.
-
Skipulagsnefnd - 94
Skipulagsnefnd samþykkir framkomna lýsingu aðalskipulagsbreytingar. Skipulagsnefnd mælist til þess að lýsingin verði send til umsagnar Skipulagsstofnunar og annarra umsagnaraðila ásamt því að kynna hana fyrir almenningi skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010,.
Bókun fundar
Sveitarstjórn samþykkir framkomna lýsingu aðalskipulagsbreytingar og að hún verði send Skipulagsstofnun til umsagnar auk annarra umsagnaraðila, ásamt því að kynna hana fyrir almenningi skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
-
Skipulagsnefnd - 94
Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við landskiptin og staðfang hinnar nýju spildu.
Bókun fundar
Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd við landskiptin og staðfang hinnar nýju spildu.
13.Fræðslunefnd grunnskóla og leikskóla - 50
2012004F
-
Fræðslunefnd grunnskóla og leikskóla - 50
Valborg Jónsdóttir, leikskólastjóri, fer yfir tillögu leikskólans um styttingu á opnunartíma leikskólans Arkar til hagræðingar. Tillagan er um að loka leikskólanum kl. 16:15 í stað 16:30 enda eru þessar 15 mínútur lítið nýttar. Fræðslunefnd samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti til vorsins 2022 en verði endurskoðað fyrr verði verulegar breytingar á eftirspurn eftir vistunartímanum.
Samþykkt samhljóða.
-
Fræðslunefnd grunnskóla og leikskóla - 50
Fræðslunefnd þakkar leikskólastjóra fyrir góða kynningu og vel unna starfsáætlun Leiksólans Arkar árið 2020-2021 og staðfestir áætlunina.
Samþykkt samhljóða.
-
Fræðslunefnd grunnskóla og leikskóla - 50
Fræðslunefnd þakkar leikskólastjóra fyrir góða yfirferð ársskýrslu Leikskólans Arkar. Einnig vill Fræðslunefnd þakkar öllu starfsfólki Leikskólans Arkar fyrir þrautseigju og sveiganleika í starfi í þeim aðstæðum sem sköpuðust vegna heimsfaraldurs Covid-19 á starfsárinu.
Ársskýrsla 2019-2020 staðfest.
Samþykkt samhljóða.
-
Fræðslunefnd grunnskóla og leikskóla - 50
Fræðslunefnd þakkar fyrir góða yfirferð á skólanámskrá og starfsáætlun Hvolsskóla veturinn 2020-2021 og staðfestir hana. Fræðslunefnd þakkar öllu starfsfólki Hvolsskóla fyrir þrautseigju og sveiganleika í starfi í þeim aðstæðum sem sköpuðust vegna heimsfaraldurs Covid-19 á starfsárinu.
Samþykkt samhljóða.
-
Fræðslunefnd grunnskóla og leikskóla - 50
Umræða um tillögur að tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands. Formanni og ritara falið að vinna áfram að málinu í samstarfi með skólastjórnendum.
Samþykkt samhljóða.
-
Fræðslunefnd grunnskóla og leikskóla - 50
Fræðslunefnd leggur til að gildistími núverandi Skólastefnu verði framlengdur út árið 2021 þar sem ekki hefur tekist að hefja vinnu við endurskoðun vegna Covid-19 heimsfaraldurs.
Samþykkt samhljóða.
-
Fræðslunefnd grunnskóla og leikskóla - 50
Lagt fram til kynningar.
-
Fræðslunefnd grunnskóla og leikskóla - 50
Lagt fram til kynningar.
14.Bergrisinn; 24. fundur stjórnar; 9.12.2020
15.Bergrisinn; 25. fundur stjórnar; 14.12.2020
16.Aðalfundargerð Samtaka sunnlenska sveitarfélaga 2020
17.565. fundur stjórnar SASS; 4.12.2020
18.83. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu; 10.12.2020
19.Deiliskipulag; Skóla- og íþróttasvæði
20.Samráðsfundur við Vegagerð haust 2020
21.Samstarfshópur um sameiningu sveitarfélaga
22.Samband íslenskra sveitarfélaga; 892. fundur stjórnar
23.Félag landeigenda á Álmenningum; ályktun um stofnun miðhálendisþjóðgarðs
24.Hestamannafélagið Geysir; ársskýrsla 2020
25.Áskorun til sveitarfélaga um skýr markmið varðandi framboð grænkerafæðis í skólum
26.Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2020
27.Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2021
28.Velferðarvaktin; Tillögur til ríkis og sveitarfélaga í mótvægisaðgerðum vegna Covid 19
29.Sérstakur húsnæðisstuðningur; Tilraunaverkefni
Fundi slitið - kl. 14:40.
Oddviti setur fund og leitar eftir athugasemdnum við fundarboð, sem engin eru. Oddviti óskar eftir bæta við einum lið á dagskrá fundar, lið 5: Stytting vinnuviku; tillögur vinnutímahóps Leikskólans Arkar færast aðrir liðir eftir því. Samþykkt samhljóða.