- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
288. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 18. september 2025 og hefst kl. 08:15
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2509012 - Stóragerði 11; Kauptilboð
2. 2311094 - Samkomulag vegna uppbyggingar miðbæjarkjarna á Hvolsvelli
3. 2509026 - Umsókn um rekstrarstyrk fyrir árið 2026 - 05.09.2025
4. 2509037 - Félag fósturforeldra - styrkbeiðni - 09.09.2025
Almenn mál - umsagnir og vísanir
5. 2509027 - Umsögn um rekstrarleyfi - Gamla fjósið - CoSe kt. 551124-0290 - 08.09.2025
Fundargerð
6. 2509003F - Heilsueflandi samfélag - 31
6.1 2505073 - Íþróttavika Evrópu
6.2 2408052 - Íþróttastarf, samfella
6.3 2509045 - Heilsueflandi framboð
Fundargerðir til kynningar
7. 2509013 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 983. fundur stjórnar - 29.08.2025
8. 2509053 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 984. fundur stjórnar - 12.09.2025
9. 2509011 - Félags- og skólaþjónusta - 92. fundur stjórnar
10. 2509043 - Katla jarðvangur; 82. fundur stjórnar -18.08.2025
11. 2509052 - Bergrisinn; 87. fundur stjórnar - 08.09.2025
Mál til kynningar
12. 2509040 - Efni Áhrif 16. gr. laga nr. 551992 ef byggingar eru reistar á svæðum sem fyrir fram er vitað að eru sérlega næm fyrir náttúruhamförum sem er bótaskyld hjá NTÍ
13. 2509023 - Njálufélagið - þakkir
15.09.2025
Árný Hrund Svavarsdóttir, Formaður byggðarráðs.