- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Á Kjötsúpuhátíð 2025 voru veittar viðurkenningar fyrir best skreyttu götuna og svo skemmtilegasta garðinn.
Óháð dómnefnd úr öðru sveitarfélagi fór á stúfana og valdi Króktúnið sem best skryettu götuna. Gatan var með stórar og smáar skreytingar um alla götu og einstaklega skemmtileg upplifun að keyra inn götuna.

Dómnefndin valdi svo Öldubakka 1 sem skemmtilegasta garðinn. Garðurinn var lifandi og skemmtilegur og augljóst að mikil vinna hafði verið lögð í verkið og ungir sem aldnir komið þar saman.

