FUNDARBOÐ - 343. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 11. desember 2025 og hefst kl. 12:00

 

Dagskrá:

Almenn mál

 

1. 2512018 - Minnisblað sveitarstjóra; 11. desember 2025

2. 2512019 - Fjárhagsáætlun 2026-2029; seinni umræða

3. 2511038 - Húsnæðisáætlun Rangárþings eystra 2026

4. 2512023 - Eyjagöng; Stofnframlag Rangárþings eystra

5. 2511065 - Álagning fasteignagjalda 2026

6. 2511078 - Reglur um afsláttt af fasteignaskatti 2026

7. 2511076 - Gjaldskrá vatnsveitu 2026

8. 2511075 - Gjaldskrá fráveita 2026

9. 2511074 - Gjaldskrá Skógarveita 2026

10. 2511073 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarfulltrúa 2026

11. 2511072 - Gjaldskrá og reglur fyrir skólaskjól Hvolsskóla 2026

12. 2511077 - Gjaldskrá skólaskjól Hvolsskóla 2026

13. 2511071 - Gjaldskrá leikskóla 2026

14. 2511070 - Gjaldskrá Íþróttamiðstöð 2026

15. 2511069 - Gjaldskrá fyrir hundahald 2026

16. 2511068 - Gjaldskrá fyrir kattahald 2026

17. 2511067 - Gjaldskrá fjallaskála 2026

18. 2511066 - Gjaldskrá félagsheimila 2026

19. 2511036 - Hvolsskóli; Skólanámsskrá 2025-2026

20. 2511035 - Hvolsskóli; Starfsáætlun 2025-2026

21. 2508036 - Deiliskipulag - Bergþórugerði, fjölgun parhúsa

22. 2309030 - Deiliskipulag - Bólstaður

23. 2511090 - Deiliskipulag - Rauðsbakki

24. 2406007 - Deiliskipulag - Ytra-Seljaland, heiði

25. 2505070 - Deiliskipulag - Kirkjuhvollsreitur, sértækt íbúðarhúsnæði

26. 2511053 - Deiliskipulag - Ytri-Skógar, breytingar á byggingarlóð við Skógasafn

27. 2410099 - Umhverfismat - Ferðaþjónusta við Holtsós undir Eyjafjöllum

28. 2511022 - Merkjalýsing - Eyvindarmúli

 

Fundargerðir til staðfestingar

 

 

29. 2511007F - Byggðarráð - 293

29.1 2511025 - Sigurhæðir - styrkumsókn - 12.11.2025

29.2 2511038 - Húsnæðisáætlun Rangárþings eystra 2026

29.3 2509062 - Umsögn um gistileyfi - Sperðill - Gámastöðin kt. 540789-5419 - 19.09.2025

29.4 2511031 - Umsögn um rekstrarleyfi - Steinar Beinakot 1 - Strangers ehf. kt. 500913-1180 - 14.11.2025

29.5 2501004 - Umsagnarbeiðni - gistileyfi - Stóra-Mörk 3

29.6 2510009F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 75

29.7 2509005F - Fjölskyldunefnd - 26

29.8 2510014F - Ungmennaráð - 44

29.9 2510015F - Ungmennaráð - 45

29.10 2510011F - Stjórn Brunavarna Rangárvallasýslu bs. - 88

29.11 2511014 - Skógasafn; fundur stjórnar 24.10.2025

29.12 2511016 - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs; 251. fundur stjórnar - 10.11.2025

29.13 2511032 - Markaðsstofa Suðurlands; 3. stjórnarfundur - 10.11.2025

29.14 2511034 - SASS; ársþing 2025 - fundargerð

29.15 2510083 - Gamli bærinn í Múlakoti; 24. fundur stjórnar

29.16 2511013 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 988. fundur stjórnar - 31.10.2025

29.17 2511037 - Uppfærðar forsendur fjárhagsáætlana sveitarfélaga 2026 - 2029

29.18 2511030 - Héraðsvegur að Sólheimum - ákvörðun 13.11.2025

 

30. 2512002F - Byggðarráð - 294

30.1 2511044 - Gunnfaxi TF-ISB - styrkbeiðni 17.11.2025

30.2 2511058 - Héraðssambandið Skarphéðinn; beiðni um fjárstuðning 2026 - ársskýrsla

30.3 2511062 - Hestamannafélagið Sindri - styrkbeiðni - 25.11.2025

30.4 2511084 - Umsókn um styrk vegna fræðslu 2025 frá ADHD samtökunum - 26.11.2025

30.5 2511038 - Húsnæðisáætlun Rangárþings eystra 2026

30.6 2511008F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 76

30.7 2511010F - Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefnd - 74

30.8 2511006F - Fjölskyldunefnd - 27

30.9 2511083 - Fundargerð aðalfundar Sorpstöðvar Suðurlands - 24.10.2025

30.10 2511060 - 338. fundur Sorpstöðvar Suðurlands - 22.10.2025

30.11 2511061 - 339. fundur Sorpstöðvar Suðurlands - 13.11.2025

30.12 2511093 - Katla jarðvangur; 83. fundur stjórnar - 03.09.2025

30.13 2511094 - Katla jarðvangur; 84. fundur stjórnar - 15.10.2025

30.14 2511057 - Tónlistarskóli Rangæinga; 37. stjórnarfundur - 24.11.2025

30.15 2511089 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 989. fundur stjórnar - 14.11.2025

30.16 2511063 - Tilkynning um niðurfellingu héraðsvegar Lynghagavegur (2675-01) - 25.11.2025

30.17 2511064 - Fyrirhuguð niðurfelling héraðsvegar Núpsvegur (2349-01) - 26.11.2025

30.18 2511082 - Fyrirhuguð niðurfelling Gularásvegur (2477-01) - 26.11.2025

30.19 2511086 - Fyrirhuguð niðurfelling Hvassafellsvegar (2334-01) - 27.11.2025

30.20 2511087 - Fyrirhuguð niðurfelling Núpakotsvegar (2329-01) - 27.11.2025

30.21 2511088 - Fyrirhuguð niðurfelling Skarðshlíðarvegar (2301-01) 27.11.2025

30.22 2511080 - Samband íslenskra sveitarfélaga tekur við söfnun fjárhagsáætlana sveitarfélaga 2026 - 26.11.2025

30.23 2511092 - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna - 28.11.2025

31. 2512021 - SASS; 631. fundur stjórnar - 05.12.2025 - ýmis fylgigögn

 

09.12.2025

Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri