Hedís Rós fulltrúi grunnskóla Vestmanneyja kom á fundinn til að kynna lestrarverki Grunnskóla Vestmanneyja, Kveikjum neistann.
Fjölskyldunefnd þakkar Herdísi Rós fyrir áhugaverða kynningu.
2.Leikskólinn Aldan; Beiðni um skráningadaga skólaárið 2024-2025
2404184
Lögð fram tillaga Leikskólans Öldunnar um skráningadaga fyrir skólaárið 2024-2025.
Fjölskyldunefnd leggur til að skráning í skráningadaga verði skipt upp í vor- og haustönn. Skráningadagar verði 12 og merktir inn í skóladagatal.
Samþykkt samhljóða.
3.Fjölmenningarráð - 4
2404018F
Lögð fram til kynningar fundargerð 4. fundar Fjölmenningarráðs.
Fjölmenningarráð - 4The Multi-Cultural counsel suggests to Byggðarráð that Rangárþing eystra becomes a partner with Bara tala, and offers their employees Icelandic lessons through the app.
Lagt fram til kynningar bréf umboðsmanns barna þar sem skorað er á sveitarfélög landsins að grípa til nauðsynlegra ráðstafana til að bæta hljóðvist í leik- og grunnskólum.
Lagt fram til kynningar.
5.Eldhugar á Hvolsvelli
2404185
Lagt fram bréf Þorgríms Þráinssonar, þar sem kynntar eru hugmyndir og verkfærakista til að virkja eldhuga í samfélaginu.