34. fundur 25. nóvember 2023 kl. 10:00 - 15:00 í Hvolsskóla
Nefndarmenn
  • Oddur Helgi Ólafsson formaður
  • Sigurþór Árni Helgason varaformaður
  • Ólafía Ragnheiður Þórðardóttir ritari
  • Fannar Óli Ólafsson aðalmaður
  • Björk Friðriksdóttir aðalmaður
  • Margrét Ósk Guðjónsdóttir aðalmaður
  • Helga Dögg Ólafsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Ólafur Örn Oddsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Ólafur Örn Oddsson Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi
Dagskrá

1.Ungmennaþing haust 2023

2310003

Barna og ungmennaþing laugardaginn 25. nóvember 2023
Um 80 börn og ungmenni mættu á barna og ungmennaþing. Niðurstöður verða kynntar fyrir sveitarstjórn og nefndum svetiarfélagisns.

Fundi slitið - kl. 15:00.