64. fundur 20. febrúar 2020 kl. 09:00 - 09:40 á skrifstofu Rangárþings ytra
Nefndarmenn
  • Anton Kári Halldórsson ritari
  • Hjalti Tómasson formaður
  • Guðmundur Gíslason aðalmaður
Starfsmenn
  • Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri
  • Valtýr Valtýsson sveitarstjóri
  • Ólafur Rúnarsson
Fundargerð ritaði: Anton Kári Halldórsson Ritari
Dagskrá

1.Verksamningur v. 2. verkhluta

2002025

Ingólfur Rögnvaldsson f.h. Trésmiðju Ingólfs mætir til fundar. Farið yfir fyrirliggjandi verksamning um 2. verkhluta og hann samþykktur samhljóða.
Formaður stjórnar og Ingólfur Rögnvaldsson f.h. Trésmiðju Ingólfs undirrita verksamning.

2.Tilboð í afeitrunarklefa

2002026

Afgreiðslu frestað.
Samþykkt samhljóða.
Utandagskrár var rætt um stöðu brunavarnaráætlunar fyrir Brunavarnir Rangárvallasýslu bs. Skv. upplýsingum frá slökkvistjóra er áætlunin nú til yfirferðar hjá Húsnæðis- og Mannvirkjastofnun.

Fundi slitið - kl. 09:40.