79. fundur 14. nóvember 2023 kl. 17:00 - 18:30 í slökkvistöðinni á Hellu
Nefndarmenn
  • Anton Kári Halldórsson formaður
  • Eggert Valur Guðmundsson
  • Þráinn Ingólfsson
Starfsmenn
  • Valtýr Valtýsson sveitarstjóri
  • Leifur Bjarki Björnsson slökkviliðsstjóri
  • Jón Guðmundur Valgeirsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Anton Kári Halldórsson Formaður
Dagskrá
Einnig sátu fundinn fulltrúar Landsvirkjunnar.
Kristín Linda Árnadóttir
Gunnar Guðni Tómasson
Ásbjörg Kristinsdóttir
Daði Viðar Loftsson
Björn Halldórsson

1.Brunavarnir Rang; Samningur við Landsvirkjun

2310036

Farið var yfir stöðu brunavarna og framtíðar uppbyggingaráform í samræmi við gildandi bruanvarnaráætlun. Rætt um samning milli Brunavarna Rangárvallasýslu og Landsvirkjunnar. Annars vegar er um að ræða samstarfssamning sem tekur til fastrar upphæðar og þjónustu ár hvert. Hins vegar er um að ræða fjárfestingarsamning vegna uppbyggingar Brunavarna í tengslum við þjónustu við mannvirki Landsvirkjunnar innan starfssvæðis Brunavarna Rangárvallasýslu.
Ákveðið var að vinna áfram að gerð þjónustusamnings og einnig var ákveðið að skipa minni starfshóp til að vinna að fjárfestingarsamningi.

Fundi slitið - kl. 18:30.