78. fundur 25. október 2023 kl. 10:00 - 10:15 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Anton Kári Halldórsson formaður
  • Eggert Valur Guðmundsson aðalmaður
  • Þráinn Ingólfsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Margrét Jóna Ísólfsdóttir embættismaður
  • Valtýr Valtýsson sveitarstjóri
  • Leifur Bjarki Björnsson slökkviliðsstjóri
Fundargerð ritaði: Anton Kári Halldórsson Formaður
Dagskrá

1.Brunavarnir Rang; Fjárhagsáætlun 2024

2310034

Lögð fram fjárhagsáætlun Brunavarna Rangárvallasýslu bs. fyrir árið 2024
Gert er ráð fyrir rekstrartekjum að upphæð 98.850.000 kr.
Gert er ráð fyrir rekstrargjöldum án afskrifta að upphæð 98.599.000 kr.
Gert er ráð fyrir fjárfestingu að upphæð 8.000.000 kr.

Áætluð skipting framlaga aðildasveitarfélaga er eftirfarandi
Rangárþing eystra = 39.590.000 kr.
Rangárþing ytra = 44.955.000 kr.
Ásahreppur = 7.955.000 kr.

Stjórn samþykkir samhljóða fjárhagsáætlun og vísar henni til staðfestingar aðildarsveitarfélaga.

Fundi slitið - kl. 10:15.