29. fundur 27. ágúst 2019 kl. 16:00 - 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins
Nefndarmenn
  • Friðrik Erlingsson
  • Harpa Mjöll Kjartansdóttir formaður
  • Guri Hilstad Ólason varaformaður
  • Magnús Benonýsson
  • Sigurður Þór Þórhallsson varamaður
Starfsmenn
  • Nanna Fanney Björnsdóttir ritari
Fundargerð ritaði: Harpa Mjöll Kjartansdóttir Formaður menningarnefndar
Dagskrá

1.Kjötsúpuhátíð 2019

1901059

1. Kjötsúpuhátíð; auglýsingar í útvarpi- birtingaplan samþykkt, lið vatnaknattleiks - Björgunarsveitir á Hellu og Hvolsvelli; Markaðstjald - leiga á markaðstjaldi samþykkt, Bæklingur og dagskrá - farið yfir bækling og dagskráliði.

2.Sveitarlistamaður 2019

1909050

Sveitalistamaður ársins 2019 valinn úr sjö tilnefningum.

3.29. fundur Menningarnefndar, önnur mál

1909051

Almennt spjall um menningarmál

Fundi slitið - kl. 17:00.