12. fundur 18. september 2023 kl. 16:30 - 18:30 á skrifstofu Rangárþings eystra
Nefndarmenn
  • Christiane L. Bahner formaður
  • Guðni Ragnarsson
  • Guri Hilstad Ólason
  • Guðni Steinarr Guðjónsson varaformaður
  • Kolbrá Lóa Ágústsdóttir
    Aðalmaður: Stefán Friðrik Friðriksson
  • Konráð Helgi Haraldsson
  • Hildur Guðbjörg Kristjánsdóttir
Fundargerð ritaði: Helga Guðrún Lárusdóttir
Dagskrá

1.Kynning Byggðarþróunarfulltrúa

2309052

Markaðs- og menningarnefnd þakkar Stefáni kærlega fyrir greinargóða kynningu á starfi Byggðarþróunarfulltrúa.

2.Tillaga B-lista um afmælishátíð

2306022

Á 315. fundi sveitarstjórnar var málið tekið fyrir.

Sveitarstjórn bókað eftirfarandi um málið:

Sveitarstjórn samþykkir að vísa tilögunni til meðferðar hjá markaðs- og menningarnefnd. Samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum.
Nefndin tekur vel í hugmyndina og felur starfsmanni nefndarinnar að halda áfram með verkefnið samkvæmt umræðum á fundinum.

3.Endurskoðun gjaldskrár um félagsheimili

2309041

Nefndin tekur fyrir gjaldskrá félagsheimilana og ræðir ýmsar hugmyndir um hvernig hægt er að auka tekjur af húsunum.

Fundi slitið - kl. 18:30.