11. fundur 21. ágúst 2023 kl. 16:30 - 17:20 á skrifstofu Rangárþings eystra
Nefndarmenn
  • Christiane L. Bahner formaður
  • Guðni Ragnarsson
  • Guri Hilstad Ólason
  • Angelia Fjóla Vilhjálmsdóttir
    Aðalmaður: Guðni Steinarr Guðjónsson
  • Bjarki Oddsson
    Aðalmaður: Stefán Friðrik Friðriksson
  • Konráð Helgi Haraldsson
Starfsmenn
  • Árný Lára Karvelsdóttir
Fundargerð ritaði: Árný Lára Karvelsdóttir Markaðs- og kynningarfulltrúi
Dagskrá

1.Samfélagsviðurkenning Rangárþings eystra

2306085

Markaðs- og menningarnefnd lýsir yfir ánægju sinni með þann fjölda tilnefninga sem barst vegna Samfélagsviðurkenningar Rangárþings eystra.

Markaðs- og menningarnefnd samþykkir samhljóða val á þeim aðila sem hlýtur Samfélagsviðurkenningu Rangárþings eystra 2023. Viðurkenningin er nú veitt í fyrsta sinn og verður afhent á Kjötsúpuhátíðinni þann 26. ágúst nk.

Samþykkt samhljóða.

2.Sveitarlistamaður Rangárþings eystra 2023

2306084

Markaðs- og menningarnefnd samþykkir samhljóða val á Sveitarlistamanni Rangárþings eystra 2023. Viðurkenningin verður afhent á Kjötsúpuhátíðinni þann 26. ágúst nk.

3.Kjötsúpuhátíð 2023

2208048

Markaðs- og kynningarfulltrúi fer yfir stöðu mála í undirbúningi fyrir Kjötsúpuhátiðina.

Fundi slitið - kl. 17:20.