60. fundur 18. október 2023 kl. 16:30 - 18:00 á skrifstofu sveitarfélagsins
Nefndarmenn
  • Sandra Sif Úlfarsdóttir
  • Ástvaldur Helgi Gylfason
  • Bjarni Daníelsson
  • Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir
  • Sigurður Orri Baldursson
Starfsmenn
  • Ólafur Örn Oddsson embættismaður
  • Anton Kári Halldórsson
Fundargerð ritaði: Ólafur Örn Oddsson Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi
Dagskrá

1.Endurskoðun gjaldskrár Íþróttamiðstöðvar

2309016

Fara yfir gjaldskrá.
Lagt til að aðgangseyrir verði 1500 kr og hækki því um 36%
Kort í sund hækki líka um ca 36% og verði því 9000 krónur fyrir 10 miða kort og 19.000 krónur fyrir 30 skipta kort í sund.


Sund fylgi stökum tíma í líkamsrækt.

2.Folfvöllur

2309001

Hugmynd að endurbættum folfvelli til skoðunnar.
HÍÆ nefnd leggur til að þetta verði tekið til skoðunnar og lagt verði fjármagn í nýjan 18 holu völl. Samþykkt með 4 atkvæðum BLH, BD, ÁHG og SOB. SSÚ sat hjá.

3.Endurskoðun samninga við íþróttafélög í sveitarfélaginu.

2309079

Endurskoðun samninga.
HÍÆ nefnd skoðaði gögn og ræddi ýmsa möguleika. Ákveðið var að kalla eftir frekari gögnum frá þeim félögum sem hlut eiga að máli.
Máli frestað.

Fundi slitið - kl. 18:00.