15. fundur 17. janúar 2024 kl. 13:00 - 14:10 á skrifstofu Rangárþings eystra
Nefndarmenn
  • Sigríður Karólína Viðarsdóttir formaður
  • Rafn Bergsson
  • Lea Birna Lárusdóttir
  • Ásta Brynjólfsdóttir
  • Helga Guðrún Lárusdóttir áheyrnarfulltrúi foreldra
    Aðalmaður: Árný Lára Karvelsdóttir
  • Sandra Sif Úlfarsdóttir
Starfsmenn
  • Birna Sigurðardóttir skólastjóri
  • Sólbjört Sigríður Gestsdóttir leikskólastjóri
Fundargerð ritaði: Helga Guðrún Lárusdóttir starfsmaður
Dagskrá

1.Ungmennaþing haust 2023

2310003

Nefndin fagnar niðurstöðum Ungmennaþings 2023 og vonast eftir því unnið verði hratt og vel úr niðurstöðum þess.

2.Foreldraráð leikskólans Öldunnar; Tillaga um samræmingu á niðurfellingu fæðisgjalda milli skólastiga.

2401043

Nefndin leggur til við sveitarstjórn að samræma reglur á milli stofnana sem og að reglur verði uppfærðar í gjaldskrá leikskólans.

3.Fjölmenningarráð - 1

2401004F

Fundargerð 1. fundar Fjölmenningarráðs er samþykkt.

4.Menntaverðlaun Suðurlands 2023; óskað eftir tilnefningum

2401023

Formanni nefndarinnar falið að safna frekari hugmyndum og vinna að tilnefningu.

Fundi slitið - kl. 14:10.