245. fundur 07. desember 2023 kl. 08:15 - 10:15 á skrifstofu sveitarfélagsins
Nefndarmenn
  • Árný Hrund Svavarsdóttir formaður
  • Tómas Birgir Magnússon aðalmaður
  • Rafn Bergsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Anton Kári Halldórsson sveitarstjóri
  • Margrét Jóna Ísólfsdóttir
Fundargerð ritaði: Margrét Jóna Ísólfsdóttir Fjármála- og skrifstofustjóri
Dagskrá

1.Færanlega kennslustofa; Kauptilboð

2311085

Rangárþing eystra auglýsti til sölu færanlega kennslustofu sem stendur á lóðinni Hvolsvegur 33. Tilboðsfrestur var til 5. desember 2023. Alls bárust tvö tilboð í húsnæðið.
Byggðarráð samþykkir tilboð hæstbjóðenda upp á 15.000.000 kr.
Samþykkt með þremur samhljóða atkvæðum.

2.Brunavarnir Rangárvallarsýslu; Vilyrði fyrir lóð

2311104

Brunavarnir Rangárvallasýlsu og Björgunarsveitin Dagrenning óska eftir vilyrði fyrir lóðinni Dufþaksbraut 6 til uppbyggingar björgunarmiðstöðvar. Einnig er óskað eftir því að gerðar verði nauðsynlegar breytingar á lóðinni og deiliskipulagi svæðisins.
Byggðarráð samþykkir veitingu vilyrðis fyrir lóðinni Dufþaksbraut 6 til Brunavarna Rangárvallasýslu og Björgunarsveitarinnar Dagrenningar. Byggðarráð vísar málefnum varðandi breytingar á lóðum og deiliskipulagi til skipulags- og umhverfisnefndar.
Samþykkt með þremur samhljóða atkvæðum.

3.Umsókn um lóð - Hallgerðartún 13

2311141

Ein umsókn barst vegna úthlutunar lóðarinnar að Hallgerðartúni 13.
Byggðarráð samþykkir, með þremur samhljóða atkvæðum, úthlutun lóðarinnar að Hallgerðartúni 13 til Hjalta Logasonar.

4.Viðauki 4 við fjárhagsáætlun 2023

2311130

Lagður fram til umræðu og samþykktar viðauki 4 við fjárhagsáætlun 2023.

Í meðfylgjandi viðauka er búið að færa inn hlutdeild samrekstrarfélaga í áætlun Rangárþings eystra fyrir árið 2023: Í A hluta: Bergrisinn bs. Brunavarnir Rangæinga bs. Héraðsnefnd Rangæinga Byggðasafnið í Skógum Tónlistarskóli Rangæinga Heilbrigðiseftirlit Suðurlands bs. Félagsþjónusta Rangárvallasýslu og Vestur Skaftafellssýslu Skólaþjónusta Rangárvallasýslu og Vestur Skaftafellssýslu Í B hluta: Sorpstöð Rangárvallasýslu bs.
Byggðarráð samþykkir, fyrir sitt leiti viðauka 4 með þremur samhjóða atkvæðum og leggur til við sveitarstjórn að hann verði samþykktur.

5.Samtök um kvennaathvarf; Umsókn um rekstrarstyrk fyrir árið 2024

2312006

Lagt fram bréf frá Kvennaathvarfinu þar sem óskað er eftir styrk til rekstrar vegna starfsársins 2024.
Byggðarráð hafnar erindinu. Rangárþing eystra hefur verið að styrkja Sigurhæðir sem er þjónusta af svipuðum toga á Suðurlandi og því nær þjónustuþegum okkar byggðalags.
Samþykkt með þremur samhljóða atkvæðum.

6.75. fundur Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu 18.sept.2023

2311111

Lögð fram til staðfestingar fundargerð 75. fundar stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu.
Byggðarráð staðfestir fundargerð 75. fundar stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu.
Samþykkt með þremur samhljóða atkvæðum.

7.76. fundur Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu 23.okt.2023

2311112

Lögð fram til staðfestingar fundargerð 76. fundar stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu.
Byggðarráð staðfestir fundargerð 76. fundar stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu.
Samþykkt með þremur samhljóða atkvæðum.

8.322. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands 13.11.23

2311091

Lögð fram til umræðu og kynningar fundargerð 322. fundar stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands.
Fundargerð lögð fram til kynningar.

9.Katla Jarðvangur; 73. fundur stjórnar 9.11.23

2311097

Lögð fram til umræðu og kynningar fundargerð 73. fundar stjórnar Kötlu Jarðvangs.
Fundargerð lögð fram til kynningar.

10.Samráðsfundur með Vegagerð; 21. nóv. 2023

2311128

Lögð fram til umræðu og kynningar fundargerð samráðsfundar með Vegagerðinni 21.11.23.
Fundargerð lögð fram til kynningar.

11.Stjórn Njálurefils; Fundargerð 13. fundar

2311086

Lögð fram til umræðu og kynningar fundargerð 13. fundar stjórnar Njálurefilsins.
Fundargerð lögð fram til kynningar.

12.Stjórn Njálurefils; Fundargerð 14. fundar

2311159

Lögð fram til umræðu og kynningar fundargerð 14. fundar stjórnar Njálurefilsins.
Fundargerð lögð fram til kynningar.

13.Samband íslenskra sveitarfélaga; 937. fundur stjórnar

2311102

Lögð fram til umræðu og kynningar fundargerð 937. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Fundargerð lögð fram til kynningar.

14.Samband íslenskra sveitarfélaga; 938. fundur stjórnar

2311158

Lögð fram til umræðu og kynningar fundargerð 938. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Fundargerð lögð fram til kynningar.

15.Heilbrigðisnefnd Suðurlands; 232. fundargerð

2311161

Lögð fram til umræðu og kynningar fundargerð 232. fundar stjórnar Heilbrigðisnefndar Suðurlands.
Fundargerð lögð fram til kynningar.

16.Heilbrigðiseftirlit Suðurlands; Fundargerð aðalfundar; 27.okt.2023

2311160

Lögð fram til umræðu og kynningar fundargerð aðalfundar stjórnar Heilbrigðiseftirlits Suðurlands.
Fundargerð lögð fram til kynningar.

17.SASS; Fundargerð aðalfundar 2023

2312011

Lögð fram til umræðu og kynningar fundargerð aðalfundar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga.
Fundargerð lögð fram til kynningar.

18.Ábending til sveitarfélaga um mikilvægi kynja- og jafnréttissjónarmiða

2311124

Lagt fram til kynningar erindi Jafnréttisstofu varðandi mikilvægi kynja- og jafnréttissjónarmiða við stefnumótun og ákvarðanatöku í breytingum á fyrirkomulagi leikskóla.
Lagt fram til kynningar. Byggðarráð vísar erindinu til kynningar í fjölskyldunefnd.
Samþykkt með þremur samhljóða atkvæðum.

19.SÍS; Forsendur fjárhagsáætlunar 2023-2026

2208082

Lagt fram til kynningar minnislbað Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna nýrrar spá Hagstofu og forsendur fjárhagsáætlana.
Lagt fram til kynningar.

20.Vottunarstofan Tún; Beiðni um fráfall á forkaupsrétti

2312005

Lagt fram til kynningar.

21.Hamragarðar; Landamerki; Álit lögfræðings

2307033

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 10:15.