210. fundur 28. apríl 2022 kl. 12:00 - 13:13 á skrifstofu sveitarfélagsins
Nefndarmenn
  • Anton Kári Halldórsson varaformaður
  • Christiane L. Bahner aðalmaður
  • Rafn Bergsson formaður
Starfsmenn
  • Margrét Jóna Ísólfsdóttir embættismaður
  • Lilja Einarsdóttir sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Margrét Jóna Ísólfsdóttir Skrifstofu- og fjármálastjóri
Dagskrá
Formaður byggðarráðs setur fund og óskar eftir athugasemdum við fundarboð ef einhverjar eru.
Allir aðalmenn sveitarstjórnar sitja fundinn. Það eru til viðbótar við fulltrúa byggðarráðs: Lilja Einarsdóttir, Guri Hilstad Ólason og Guðmundur Jón Viðarsson.

1.Ársreikningur Rangárþings eystra 2021; fyrri umræða

2204060

Lagður fram ársreikningur Rangárþings eystra til fyrri umræðu. Berglind Hákonardóttir og Atli Þór Jóhannsson, endurskoðendur, komu á fund Byggarráðs og fóru yfir ársreikning Rangárþings eystra 2021. Allir fulltrúar sveitarstjórnar sátu fundinn.
Byggðarráð samþykkir ársreikning Rangárþings eystra og vísar honum til fyrri umræði í sveitarstjórn.

2.Umsókn um lóð - Nýbýlavegur 46

2204063

Múrþjónustan ehf. óskar eftir því að fá úthlutað lóðinni Nýbýlavegur 46 skv. meðfylgjandi umsókn.
Umsækjandi hefur dregið umsóknina til baka skamkvæmt tölvupósti til byggingarfulltrúa dags. 28.04.2022.

3.Umsókn um lóð - Nýbýlavegur 46

2204067

Liður 3 til 6 eru afgreiddir saman á fundinum.
Fimm umsóknir bárust vegna úthlutunar lóðar að Nýbýlavegi 46. Ein umsókn var dregin til baka, umsókn Múrþjónustunnar. Allir umsækjendur hafa verið metnir hæfir í samræmi við úthlutunarreglur sveitarfélagsins.
Umsækjendur um lóðina eru BT mót ehf, Gæðapípur ehf, Leigufélagið Borg ehf og Kjarralda ehf. Sýslumaðurinn á Suðurlandi, Kristín Þórðardóttir, kom til fundar til að draga úr umsóknum um lóðina. Dregið var úr fjórum umsóknum. Hver þeirra var sett í ómerkt umslag og dró sýslumaður eitt umslag í senn af handahófi.
Lóðina hlaut Leigufélagið Borg ehf, til vara Kjarralda ehf, annar til vara Gæðapípur ehf og þriðji til vara BT mót ehf.
Byggðarráð samþykkir samhljóða með þremur atkvæðum úthlutun lóðar.

4.Umsókn um lóð - Nýbýlavegur 46

2204064

Liður 3 til 6 eru afgreiddir saman á fundinum.
Fimm umsóknir bárust vegna úthlutunar lóðar að Nýbýlavegi 46. Ein umsókn var dregin til baka, umsókn Múrþjónustunnar. Allir umsækjendur hafa verið metnir hæfir í samræmi við úthlutunarreglur sveitarfélagsins.
Umsækjendur um lóðina eru BT mót ehf, Gæðapípur ehf, Leigufélagið Borg ehf og Kjarralda ehf. Sýslumaðurinn á Suðurlandi, Kristín Þórðardóttir, kom til fundar til að draga úr umsóknum um lóðina. Dregið var úr fjórum umsóknum. Hver þeirra var sett í ómerkt umslag og dró sýslumaður eitt umslag í senn af handahófi.
Lóðina hlaut Leigufélagið Borg ehf, til vara Kjarralda ehf, annar til vara Gæðapípur ehf og þriðji til vara BT mót ehf.
Byggðarráð samþykkir samhljóða með þremur atkvæðum úthlutun lóðar.

5.Umsókn um lóð

2204018

Liður 3 til 6 eru afgreiddir saman á fundinum.
Fimm umsóknir bárust vegna úthlutunar lóðar að Nýbýlavegi 46. Ein umsókn var dregin til baka, umsókn Múrþjónustunnar. Allir umsækjendur hafa verið metnir hæfir í samræmi við úthlutunarreglur sveitarfélagsins.
Umsækjendur um lóðina eru BT mót ehf, Gæðapípur ehf, Leigufélagið Borg ehf og Kjarralda ehf. Sýslumaðurinn á Suðurlandi, Kristín Þórðardóttir, kom til fundar til að draga úr umsóknum um lóðina. Dregið var úr fjórum umsóknum. Hver þeirra var sett í ómerkt umslag og dró sýslumaður eitt umslag í senn af handahófi.
Lóðina hlaut Leigufélagið Borg ehf, til vara Kjarralda ehf, annar til vara Gæðapípur ehf og þriðji til vara BT mót ehf.
Byggðarráð samþykkir samhljóða með þremur atkvæðum úthlutun lóðar.

6.Umsókn um lóð

2204025

Liður 3 til 6 eru afgreiddir saman á fundinum.
Fimm umsóknir bárust vegna úthlutunar lóðar að Nýbýlavegi 46. Ein umsókn var dregin til baka, umsókn Múrþjónustunnar. Allir umsækjendur hafa verið metnir hæfir í samræmi við úthlutunarreglur sveitarfélagsins.
Umsækjendur um lóðina eru BT mót ehf, Gæðapípur ehf, Leigufélagið Borg ehf og Kjarralda ehf. Sýslumaðurinn á Suðurlandi, Kristín Þórðardóttir, kom til fundar til að draga úr umsóknum um lóðina. Dregið var úr fjórum umsóknum. Hver þeirra var sett í ómerkt umslag og dró sýslumaður eitt umslag í senn af handahófi.
Lóðina hlaut Leigufélagið Borg ehf, til vara Kjarralda ehf, annar til vara Gæðapípur ehf og þriðji til vara BT mót ehf.
Byggðarráð samþykkir samhljóða með þremur atkvæðum úthlutun lóðar.

7.Umsókn um lóð - Hallgerðartún 5

2204066

Stjörnumót ehf óska eftir því að fá úthlutað lóðinni Hallgerðartún 5 skv. meðfylgjandi umsókn.
Umsókn um lóðina Hallgerðartúni 5 hefur verið dregin til baka samvkæmt símtali við byggingarfulltrúa 26.4.

8.Umsókn um lóð - Hallgerðartún 16

2204065

Stjörnumót ehf óska eftir því að fá úthlutað lóðinni Hallgerðartún 16 skv. meðfylgjandi umsókn.
Byggðarráð staðfestir úthlun lóðarinnar Hallgerðartún 16.

9.Umsókn um lóð - Hallgerðartún 10

2204069

Gæðapípur ehf óska eftir því að fá úthlutað lóðinni Hallgerðartún 10 skv. meðfylgjandi umsókn.
Byggðarráð staðfestir úthlun lóðarinnar Hallgerðartún 10.

Fundi slitið - kl. 13:13.