38. fundur 14. júlí 2020 kl. 16:00 - 16:30 á skrifstofu sveitarfélagsins
Nefndarmenn
  • Guðmundur Úlfar Gíslason embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðmundur Úlfar Gíslason Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa
Dagskrá

1.Brú 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2006052

Íris Jónsdóttir óskar eftir byggingarleyfi fyrir 250,6 m2 íbúðarhús, skv. meðfylgjandi teikningum unnum af Sveini Ívarssyni arkitekt, á lóðinni Brú 2 L229963.
Það vantar skráningartöflu.

2.Fagribakki viðbygging

2006071

Guðmundur Svavarsson sækir um byggingarleyfi fyrir 16 m2 viðbyggingu við núvarandi íbúðarhús, skv. meðfylgjandi teikningum unnum af ProArk arkitektum. Um er að ræða tilkynningarskylda framvkæmd.

3.Öldubakki 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2007010

Þorvarður Lárus Björgvinsson, fh. Rikiseigna, sækir um byggingarleyfi fyrir 14,3 m2 viðbyggingu við Heilsugæslustöðina á Hvolsvelli, ásamt breytingum innanhúss, unnum af Arkís arkitektum.

Fundi slitið - kl. 16:30.