108. fundur 22. febrúar 2024 kl. 10:00 - 10:15 á skrifstofu sveitarfélagsins
Nefndarmenn
  • Þóra Björg Ragnarsdóttir embættismaður
  • Leifur Bjarki Björnsson slökkviliðsstjóri
  • Ólafur Rúnarsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Þóra Björg Ragnarsdóttir Fulltrúi skipulags- og bygginarsviðs
Dagskrá

1.Austurvegur 1-3 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1,

2402184

Festi ehf. óskar eftir byggingarheimild vegna niðurrifs á skyggni við Austurveg 1-3, L164211.
Byggingarheimild til niðurrifs verður gefin út að uppfylltum eftirfarandi skilyrðum:

- Vottorð um að eignin sé veðbandalaus verði lagt fram.

- Áætlun um meðhöndlun byggingar- og niðurrifsúrgangs verði lögð fram.

- Byggingarstjóri verði skráður á framkvæmdina.

2.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Ásólfsskáli land 179203 - Flokkur 1,

2402185

Einar Viðar Viðarsson óskar eftir byggingarheimild fyrir 23,4 m² gestahúsi að Ásólfsskála, L179203.

Kristján Bjarnason skilar inn aðaluppdráttum dags. 16.febrúar 2024.

Fundi slitið - kl. 10:15.