100. fundur 12. október 2023 kl. 10:00 - 11:15 á skrifstofu sveitarfélagsins
Nefndarmenn
  • Þóra Björg Ragnarsdóttir embættismaður
  • Arnar Jónsson Köhler embættismaður
Fundargerð ritaði: Arnar Jónsson Aðstoðarmaður skipulags- og byggingarfulltrúa
Dagskrá

1.Lambafell lóð 8; Umsókn um byggingarleyfi fyrir breyttri notkun

1510052

Welcome Iceland ehf. óskar eftir byggingarheimild fyrir 24. smáhúsum að Lambafelli, Lóð 8 L200484.

Runólfur Þ. Sigurðsson, skilar inn aðaluppdráttum dags. 27.06.2021
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdráttur sé lagfærður í samræmi við athugasemdir byggingarfulltrúa. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:

- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

2.Umsókn um niðurrif mannvirkis - Butra

2309056

3.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Miðey 163883 - Flokkur 1,

2309077

Framkvæmdin er í umfangsflokki 1. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdráttur sé lagfærður í samræmi við athugasemdir byggingarfulltrúa. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:

- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

4.Umsögn vegna starfsleyfis - Langidalur Þórsmörk

2310011

Skipulags- og byggingarfulltrúarembætti gefur jákvæða umsögn að umrædd starfsemi uppfylli 1.mgr. 14. gr. í reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti og sé í samræmi við skipulag samkvæmt skipulagslögum eða lögum um skipulag haf- og strandsvæða skv. 6. gr. laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir.

Þetta staðfestist hér með.

5.Umsögn vegna starfsleyfis - Sveitabær ehf.

2310014

Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna umsóknar vegna starfsleyfis að Syðri-Kvíhólma L163801.
Skipulags- og byggingarfulltrúarembætti gefur jákvæða umsögn að umrædd starfsemi uppfylli 1.mgr. 14. gr. í reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti og sé í samræmi við skipulag samkvæmt skipulagslögum eða lögum um skipulag haf- og strandsvæða skv. 6. gr. laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir.

Þetta staðfestist hér með.

6.Umsögn vegna starfsleyfis - Hamar

2310015

Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna umsóknar vegna starfsleyfis að Hamar L218934.
Skipulags- og byggingarfulltrúarembætti gefur jákvæða umsögn að umrædd starfsemi uppfylli 1.mgr. 14. gr. í reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti og sé í samræmi við skipulag samkvæmt skipulagslögum eða lögum um skipulag haf- og strandsvæða skv. 6. gr. laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir.

Þetta staðfestist hér með.

7.Umsögn vegna rekstrarleyfi - Hamar

2310017

Sýslumaðurinn á suðurlandi óskar eftir umsögn sveitarfélagsins vegna umsóknar um rekstrarleyfi að Hamri, Rangárþingi eystra fyrir gistiheimili í flokki II-C, minna gistiheimili.
Skipulags- og byggingarfulltrúarembætti gefur jákvæða umsögn við veitingu rekstrarleyfis.

8.Umsögn vegna starfsleyfis - Emstur

2310044

Heilbrigðiseftirlit suðurlands óskar eftir umsögn vegna starfsleyfisumsagnar að Emstrum, L179213.
Skipulags- og byggingarfulltrúarembætti gefur jákvæða umsögn að umrædd starfsemi uppfylli 1.mgr. 14. gr. í reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti og sé í samræmi við skipulag samkvæmt skipulagslögum eða lögum um skipulag haf- og strandsvæða skv. 6. gr. laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir.

Þetta staðfestist hér með.

9.Umsögn vegna starfsleyfis - Réttarmói 8

2308065

Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsagnar vegna starfsleyfirumsagnar að Réttarmóa 8.
Skipulags- og byggingarfulltrúarembætti gefur jákvæða umsögn að umrædd starfsemi uppfylli 1.mgr. 14. gr. í reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti og sé í samræmi við skipulag samkvæmt skipulagslögum eða lögum um skipulag haf- og strandsvæða skv. 6. gr. laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir.

Þetta staðfestist hér með.

Fundi slitið - kl. 11:15.