94. fundur 07. júní 2023 kl. 10:00 - 12:00 á skrifstofu sveitarfélagsins
Nefndarmenn
  • Þóra Björg Ragnarsdóttir embættismaður
  • Ólafur Rúnarsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Þóra Björg Ragnarsdóttir Fulltrúi skipulags- og byggingaembættis
Dagskrá

1.Hallgerðartún 42-44 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2,

2305021

Birta Sigurborg Úlfarsdóttir óskar eftir byggingarleyfi fyrir 286,0 m2 parhúsi að Hallgerðartúni 42-44 skv. meðfylgjandi gögnum.
Guðmundur Úlfar Gíslason skilar inn aðaluppdráttum dags. maí 2023
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdráttur sé lagfærður í samræmi við athugasemdir byggingarfulltrúa og jákvæða umsögn Mannvirkja- og umhverfissviðs vegna byggingarhæfi lóða. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.

2.Hallgerðartún 93 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2,

2305023

Birta Sigurborg Úlfarsdóttir óskar eftir byggingarleyfi fyrir 185,4 m2 einbýli að Hallgerðartúni 93, L233604.
Guðmundur Úlfar Gíslason skilar inn uppdráttum dags. maí 2023.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdráttur sé lagfærður í samræmi við athugasemdir byggingarfulltrúa og jákvæða umsögn Mannvirkja- og umhverfissviðs vegna byggingarhæfi lóða. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.

3.Syðsta-Mörk 163803 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1,

2305006

Björgvin Guðjónsson óskar eftir byggingarheimild fyrir niðurrifi á matshluti 07 - hlaða, 13 -skúr og 14-kálfahús að Syðstu-Mörk, L163803.
Byggingarheimild til niðurrifs verður gefin út að uppfylltum eftirfarandi skilyrðum:
- Vottorð um að eignin sé veðbandalaus verði lagt fram.
- Áætlun um meðhöndlun byggingar- og niðurrifsúrgangs verði lögð fram.
- Byggingarstjóri verði skráður á framkvæmdina.

4.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Lambafell lóð 8 - Flokkur 1,

2306018

Welcome hotels ehf. óskar eftir byggingarleyfi fyrir 24, 12 m2 gestahúsum að Lambafelli 8, L200484 skv. meðfylgjandi uppdráttum.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdráttur sé lagfærður í samræmi við athugasemdir byggingarfulltrúa. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu. - Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

5.Umsögn vegna rekstrarleyfis - Lambafell lóð 8

2306005

Sýslumaður Suðurlands óskar eftir umsögn vegna umsóknar frá Welcome Iceland ehf að Lambafelli lóð 8, F219-1287 fyrir leyfi til reksturs gististaðar í flokki II-D gistiskáli.
Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir athguasemd við veitingu rekstrarleyfis og að umsókninni verði frestað.

6.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Heimatún 18 - Flokkur 1,

2306013

Guðjón Auðunsson sækir um byggingarheimild fyrir 40 m2 gestahúsi að Heimatúni 18, L200671.
Ragnar Auðunn Birgisson skilar inn aðaluppdráttum dags. 30.maí 2023.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdráttur sé lagfærður í samræmi við athugasemdir byggingarfulltrúa. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu. - Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

7.Hallgerðartún 8 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2,

2306012

Loft 11 ehf. óskar eftir byggingarleyfi fyrir 230 m2 íbúðarhúsi að Hallgerðartúni 8, L231255 skv. meðfylgjandi gögnum.
Guðjón Þórir Sigfússon skilar inn aðaluppdráttum dags. 28.maí 2023.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdráttur sé lagfærður í samræmi við athugasemdir byggingarfulltrúa og jákvæða umsögn Mannvirkja- og umhverfissviðs vegna byggingarhæfi lóða. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.

8.Hallgerðartún 6 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2,

2306011

Loft 11 ehf. óskar eftir byggingarleyfi fyrir 230 m2 íbúðarhúsi að Hallgerðartúni 6, L231253 skv. meðfylgjandi gögnum.
Guðjón Þórir Sigfússon skilar inn aðaluppdráttum dags. 28.maí 2023.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdráttur sé lagfærður í samræmi við athugasemdir byggingarfulltrúa og jákvæða umsögn Mannvirkja- og umhverfissviðs vegna byggingarhæfi lóða. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.

9.Hallgerðartún 4 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2,

2306010

Loft 11 ehf. óskar eftir byggingarleyfi fyrir 230 m2 íbúðarhúsi að Hallgerðartúni 4, L231251 skv. meðfylgjandi gögnum.
Guðjón Þórir Sigfússon skilar inn aðaluppdráttum dags. 28.maí 2023.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdráttur sé lagfærður í samræmi við athugasemdir byggingarfulltrúa og jákvæða umsögn Mannvirkja- og umhverfissviðs vegna byggingarhæfi lóða. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.

10.Norðurgarður 22 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1,

2303017

Danielle Bisch óskar eftir heimild fyrir niðurrifi á gróðurhúsi að Norðurgarði 22, hml 03.
Byggingarheimild til niðurrifs verður gefin út að uppfylltum eftirfarandi skilyrðum:
- Vottorð um að eignin sé veðbandalaus verði lagt fram.
- Áætlun um meðhöndlun byggingar- og niðurrifsúrgangs verði lögð fram.
- Byggingarstjóri verði skráður á framkvæmdina.

11.Umsókn um stöðuleyfi - Dufþaksbraut 5c

2304038

Naglverk efh. sækir um stöðuleyfi fyrir gestahúsi í smíðum.
Stöðuleyfi er veitt til 12 mánaða frá 8.júní 2023.

12.Hallgerðartún 46-48 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2,

2306027

Lárus Kristinn Svansson óskar eftir byggingarleyfi fyrir 253,2 m2 parhúsi á lóðinni Hallgerðartún 46-48 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdráttur sé lagfærður í samræmi við athugasemdir byggingarfulltrúa og jákvæða umsögn Mannvirkja- og umhverfissviðs vegna byggingarhæfi lóða. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.

13.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Skálabrekka - Flokkur 2,

2306019

Birta Guðmundsdóttir óskar eftir byggingarleyfir fyrir 261,7 m2 íbúðarhúsi að Skálabrekku, L234497 skv. meðfylgjandi gögnum.
Vigfús Þór Hróbjartsson skilar inn uppdráttum dags. 15.október 2022.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdráttur sé lagfærður í samræmi við athugasemdir byggingarfulltrúa og jákvæða umsögn Mannvirkja- og umhverfissviðs vegna byggingarhæfi lóða. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.

Fundi slitið - kl. 12:00.