40. fundur 21. ágúst 2020 kl. 08:30 - 09:00 á skrifstofu sveitarfélagsins
Nefndarmenn
  • Guðmundur Úlfar Gíslason embættismaður
  • Ólafur Rúnarsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðmundur Úlfar Gíslason
Dagskrá

1.Breiðabólsstaður; umsókn um niðurrif útihúsa

2008022

Þjóðkirkjan-Biskupsstofa sækir um niðurrif á gömlum útihúsum sem standa syðst á jörðinni fyrir neðan veg.
Niðurrif á útihúsum á Breiðabólsstað eru samþykkt.

2.Hallgeirseyjarhjál. 163867 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2008005

Agnar Már Agnarsson sækir um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við núverandi íbúðarhús á Hallgeirseyjarhjáleigu L163867 skv. meðfylgjandi teikningum unnum af Al-hönnun ehf, dags. 5.8.2020.
Byggingaráform eru samþykkt.

3.Hái-Múli lóð 12 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2007054

Ingunn Ólafsdóttir kt: 151259-4059, óskar eftir byggingarleyfi fyrir 88,6 m2 frístundahúsi skv. teikningum unnum af Gísla Gunnarssyni.
Byggingaráform samþykkt.

4.Umsókn um byggingarleyfi; Tröð

2008046

Haraldur Guðfinnsson kt:251157-4649, óskar eftir því að flytja 76,2 m2 frístundahús af jörðinni Tröð L191787 skv. meðfylgjandi umsókn.
Leyfi fyrir flutningi á frístundahúsi mhl. 010101 er samþykkt.

5.Vestri-Garðsauki; Byggingarleyfisumsókn; Hesthús

1507012

Lagaðr eru fram nýjar teikningar af stækkun/viðbyggingu við hesthús. skv. uppdráttum unnum af Antoni Kára Halldórssyni dags. 11.ágúst 2020
Byggingaráform samþykkt.

Fundi slitið - kl. 09:00.