Verkföll standa ennþá yfir í einhverjum leik-, grunn-, og framhaldsskólum. Fsu er einn þeirra skóla sem er lokaður vegna verkfalls kennara. Fjölmörg ungmenni búsett í Rangárþingi eystra eru í Fsu og viljum í Rangárþingi eystra taka utan um ungmennin og viljum því bjóða þeim frítt í íþróttamiðstöðina og eins hefur verið opnað ungmennahús.
haldinn að Austurvegi, fundarsal sveitarfélagsins, mánudaginn 24.sept. 17:00
haldinn mánudaginn 17. september 2018, kl. 16:30
haldinn í Hvolnum, miðvikudaginn 14. mars 2018.
haldinn í Hvolnum, miðvikudaginn 22. nóvember 2017 kl. 17:15.