Staðsetning raforkuvirkis:

Undirritaður rafvirkjameistari staðfestir hér með að hafa tilkynnt til löggildingarstofu að raforkuvirki byggingarinnar/byggingarhlutans sé tilbúið til úttektar. Yfirlýsing þessi er gerð til að uppfylla grein 3.9.2. a) í byggingarreglugerð nr. 112/2012.