Skv. V. kafla jarðarlaga nr. 81/2004 á sviði landbúnaðar eða annarrar atvinnugreinar.

Með dvalarstað er átt við þann stað sem þú dvelur á meðan á umsóknarferlinu stendur. Einungis skal fylla í þann dálk ef dvalarstaður er annar en á lögheimili.
Ef umsækjendur eru fleiri en einn ber báðum(öllum) að skila inn þessu fylgiblaði. Ef eigendur eru fjölmargir eða félag er eigandi jarðar er nægilegt að til þess bær fyrirsvarsmaður skili inn þessu eyðublaði.

Upplýsingar um land sem óskað er eftir að stofna lögbýli á


ATH
Þegar leyfi landbúnaðarráðherrar til stofnunar lögbýlis hefur verið gefið út skal leyfishafi tilkynna örnefnanefnd um heiti lögbýlisins í samræmi við ákvæði laga nr. 35/1953, um bæjanöfn o.fl.

Staðsetning

Húsakostur sem fylgir jörðinni/landinu og/eða áformaður húsakostur