Sveitarfélög bera ábyrgð á nafngiftum innan sinna staðarmarka. Ef breyta á heiti eða skrá ný þarf að sækja um það hjá skipulagsfulltrúa sveitarfélagsins.
Óski landeigandi eftir breytingu á staðfangi á landeign þarf breytingin að fara fyrir skipulags- og umhverfisnefndar og síðar til sveitarstjórnar til samþykktar.
Bent er á handbækur og reglugerð um skráningu staðfanga:
Handbók um skráningu staðfanga: Bindi 1
Handbók um skráningu staðfanga: Bindi 2
Reglugerð um skráningu staðfanga