Kraftmiklir og hugljúfir tónleikar með mjög fjölbreyttu lagaúrvali og léttu jólaívafi. Miðar verða seldir við hurð og kostar miðinn 3.990 kr.