Þá er komið að því. Eftir þriggja ára bið verður þorrablót Austur Eyfellinga haldið að Fossbúð þann 4.febrúar næstkomandi.
Vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta og endilega breiðið út boðskapinn.
Nánari upplýsingar síðar
Bestu kveðjur
Þorrablótsnefndin